Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Júní

30.06.2006 23:42

Bræðraborg

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Bræðraborg löguð

Árman Halldórsson

Svo var líka saltað.

Haukur kom brunandi á Torfæruhjólinu

Ylfa Dögg og afi hennar Smár Einarsson

Smári var að bóna frúar bílinn

Svo kom Bára Reynisdóttir að kíkja á hvort þetta væri vel gert (djók) hún kom að heilsa mér

Andri Smári var með stóra Dráttarvél að leika sér

Anna Theodóra er að drekka Svala hann er góður        

Svo borðar maður líka í sveitinni

Svo er gott að kúra hjá pabba.

29.06.2006 23:50

Flattur Fiskur

Veðurmyndir Bloggið og vinnan  í dag, svo var ausandi rigning seinnipartinn  

Góðir Hálsar svona var veðrið í dag um morguninn og vonum við að það verði svona á Bryggjuhátíð 2006 eins og það er á myndinni hér.

Árman og Ingólfur eru að laga Sláturorfið það vantaði Girni upp á Keflið  

Á að skera hér segir Árman við Ingólf Já já.

Haldóra og Gunna eru að snyrta fiskinn

Alla Freyja og Haldóra eru að snyrta Flattan fisk

Svona lýtur Fiskurinn út Flattur og snyrtur

Erna er að raðar í vélina

Árni lagar á sér húfuna

Svo var ausandi rigning seinnipartinn 

28.06.2006 23:47

Frystur Ufsi

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Frystur Ufsi

Gamli Rauður í Brotajárn á bíllnum hjá Gústa          

Systkinin Gunna og Gústi voru að ræða við Jenný Oddvita  

Svo var Herman komin með nýjan pallbíll sem Óskar var að skoða  

Svo voru við að frysta Ufsa í dag og salta Þorsk

það var einn Línubátur á sjó í dag og fiskaði ágætlega

Haddi kampa kátur með fiskiríð eða það hlýtur að vera

Og svo kom Grímsey og landaði

Bakkagerðis skáldið var að spyrja um fiskiríið svo að hann vissi hvert hann ætti að fara næst þegar hann færi á sjó. 

Friðgeir hífðu uppúr lestinni að miklum móð.   

Dóri var í lestinni og brosti út að Eyrum

Hamravíkurhöfðinginn kom niður á Bryggju að spyrja frétta af fiskiríinu.  

Dóri tók á móti körunum upp á Bryggjunni og kom þeim niður aftur

27.06.2006 23:35

Rotþróahreinsun

 Mynd Blogg veðrið og Rotþróahreinsun  

     

Guðjón var að skoða Lappa og klappa honum

 

 

 

 

 

 

Þar fer Lanser til Drangnes þar sem öllum hræjunum er safnað saman og svo kemur Bíll sem pressar hræin saman í kubba svo verður þetta flutt til Reykjavíkur sem Brotajárn

26.06.2006 23:29

Zetor Brotajárn

Mynd Blogg veðrið og Zetor Brotajárn                   

Þeir félaganir Ólafur frá Svanshóli og Ágúst sæll og blessaður segir Gústi

25.06.2006 23:46

Afskrá bílana

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Einar Indriða var að Afskrá bílana

Tjaldvagnarnir voru viðraðir í góða veðrinu í dag

24.06.2006 23:24

Borið á Túnin í Dag

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Borið á Túnin í Dag

Ingi frá Kaldrananesi hjálpaði okkur við það að bera á Túnin

Blóminn í Garðinum í Odda

23.06.2006 23:54

Hákarlshjallur

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Hákarlshjallur

Asparvík

Ég brá mér í ferð norður á Bala á dögunum og rakst þá á Guðjón Kristinsson frá Dröngum og þrjá sveina hans. Þeir voru að hlaða upp hákarlahjall við bæinn Asparvík á Bölum og kláruðu það í miðnætursólinni að kvöldi 23. júní. Það er Magnús Ólafs Hansson frá Hólmavík, nú búsettur í Bolungavík, sem er einn af forsvarsmönnum þessa verkefnis.

 

Borgarvirki er að láta smíða þrjú hús við ána Blæju eitt er eldhús og tvö er gistihús fyrir mennina sem eru að vinna við veginn norður Bala

 

 

 

 

Jón Gísli syngjandi kátur.

Kiddi skrúfar stoð undir Húsið

Rafvirkinn Júlli þræðir leiðslur í húsinu   

Rafvirkinn Vignir þræðir leiðslur í Klóna  

 

 

Kalbakskleif

 

 Það var margt að ske svo voru þeir líka að hefla í Dag 

 

 

Dóri sagði ekki læturðu þetta á netið jú svaraði ég þið eruð svo sjalséðir hér um slóðir.   

 

Hér var eitt lambið okkar í dag undir ristinni það hefur verið hávaði þegar bílarnir keyrðu yfir en þetta var þrílembingur sem fæddist seint. En það var allt í lagi með það og fór svo bara til móður sinnar.  

22.06.2006 23:50

Brotajárn

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Brotajárn

Svo kemur vörubíll og tekur allt járn sem við viljum losna við í næstu viku.  

21.06.2006 23:35

Ingi og Lappi

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Ingi og Lappi

20.06.2006 23:26

Gamli Rauður

Veðurmyndir er Bloggið í Dag og Gamli Rauður

Vorum að tappa olíu sullinu af bílunum gamla rauð og Lanser  

19.06.2006 23:45

Árans Beinið

Veðurmyndir og Bloggið í Dag og Lappi nagar árans Beinið

 

18.06.2006 23:49

Vestfjarðarferðinni.

Veður myndir og restin af vestfjarðarferðinni. Áinn var foráttu mikil í leysingunum og svo var líka gott veður 

Veður myndir

17.06.2006 22:57

Klappar Holt

Veðurmyndir og Bloggið í Dag og síðan  Klappar Holt og nágrenni. 

Sjái þið hvað Jökullin er hvítur ekki drullugur eins og flestir Jöklar um þennan tíma   

Ládalsáin var foráttu mikil í leysingunum og svo var líka gott veður  

 

16.06.2006 23:56

KSH Bíll og Hrognatunnur

Mynd Blogg veðrið og Vinnan KSH Bíll  

Óskar og Siggi voru að láta á Bílinn Tunnur.

Vorum að skera í bita í dag

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461489
Samtals gestir: 342746
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 13:36:12

Eldra efni