Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Júlí

31.07.2006 23:56

Bryggjuhátíð Nú 7.

Mynda blogg veðrið  Bryggjuhátíð Nú 7. Sem var haldinn 22/7 2006 

svo var notuð Sápa. 

 Þessar myndir eru teknar út á Nesströnd.

Þessi bíll var vafgúmpakkaður á planinu  ooo Ingó.

Hver lét sápu í karið ???

 

Baldur Sigurðsson átti afmæli þennan dag 31/7 til hamingju með afmælið Pabbi.

Blómin hennar Violettu.

30.07.2006 23:24

Bryggjuhátíð Nú 6. Og Rusl

Mynda blogg veðrið svolítill vindur en eingin Sól Heldur var Rigning. 

Það voru heyjaðar tvær Rúllur svo varð allt blauttá því það rigning í dag.   

Ruslahaugannir á Drangnesi

Mikið af rusli er að bætast á hauganna á Drangnesi og svo fer þetta í litla kassa einn er rauður annar gulur  þriðji fjólublár og fjórði röndóttur og svo far þeir á bílum suður allir samann í brotajárn. 

Bryggjuhátíð Nú 6. Sem var haldinn 22/7 2006 í  Sjáið þið það er dúndrandi blíðu og steikjandi sól. 

    Ara Jónssyni hlakkar til þess að fara að spila fyrir gestina.

Jón Alfreðsson Páll frá Bæjum og Svanní

 

Bogi og Hulda Sig

Lára Leifsdóttir og Guðrún Bakmann

Bogasynir frændur mínir og Pabbi

 Strandaspjallarinn Jón var að taka myndir eins og ég.

 Þessir þrír bræður Ari, Jón Pétur, og Atli Viðar Jónssynir komu saman í fyrsta sinn opinberlega og fans það tilvalið að gera það á Bryggjuhátíð á Drangnesi.     

Haukur Jóhansson og Haukur Hauksson frétta maður í Mosku eru frændur mínir

29.07.2006 23:48

Fjölskyldumót og Bryggjuhátíð 2006

Mynda blogg Veðrið og svo Bryggjuhátíð 2006. Og fjölskyldumót Andrésar

 Það var hópur fólks sem fór með Sundhana út í Grímsey á Laugardaginn og í siglingu um fjörðinn

Ingólfur Magnús Örn og Siggi komu niður að bryggju að sjá sjálfstæðismennina betur þegar þeir sigldu framhjá á Sundhana ( Ha ha bara grín ) Og líka að tala við fólkið sem þar var

  Freyja var að flokka Þorskinn og Brosti   

Alla frá Klúku var ánægð að þetta var síðasti báturinn sem þurfti að slægja af og ljómaði.

Erna frá Odda var líka ánægð með að þetta var síðasti báturinn sem þurfti að slægja af og ljómaði, eins og Alla.

Hafdís frá Odda var líka ánægð með að þetta var síðasti báturinn sem þurfti að slægja af og brosti í kampinn eins og Alla og Erna.

Halldór Jónsson og fjölskylda komu að ná í Bensín því Bensínið var að verð búið.

Og svo brunaði hann á eftir sjálfstæðismönnunum á góðu skriði.

Ingólfur Andrésson sá um að stilla fólkinu sínu upp fyrir myndatöku í aldursröð.   

Fjölskyldumót Andrésar Guðbjörns Magnússonar og Guðmundínu Arndísi Önnu Guðmundsdóttir, komu samann á Drangnesi helgina 28/7 til 30/7 í blíðskapar veðri og gerðu hitt og þetta sér til gamans en á

 

Myndinni eru

 

Stefanía - Magnús- Marel- Guðrún- Herdís- Ingólfur- Efemía- Bjarni-  Ríkey-

á myndina vantar Önnu og Hrefnu af systkinum.

 

 

Haddi og Helga voru að passa Bjórin.

 

Þessar tvær Myndir eru fyrir þá sem eru farnir að sjá illa.

 

 

 

 

Og svo á Næstu myndum er hluti af börnunum þeirra.

 

 

Bryggjuhátíð Nú 5. 2006.

 

 

Óli Axels og ? ég held Sævar.

 

 

Karl Lofsson bróðir Dísu í Odda

 

 

Jón Loftsson Bróðir Dísu í Odda, og Valdís kona Kalla, og Stefanía kona Jóns,

 

 

Haukur Torfasson á Drangnesi

 

 

Halldór Hjartarson (Dóri Hjartar)er fæddur 15 maí 1930 að Bæ í Steingrímsfirði,

 

 

Sjáið þið það er dúndrandi blíða og steikjandi sól. 

 

 

Það er farið að minka maturinn á borðinu allt að verð búið, enda er bara verðið að leifa fólki að smakka á kræsingunum.     

 

 

 

 

 

 

 

28.07.2006 23:49

Bryggjuhátíð Nú 4. 2006 og Sigurós.

Bryggjuhátíð Nú 4. Sem var haldinn 22/7 2006 í dúndrandi blíðu og steikjandi sól. Svo fór ungdómurinn norður í Árneshrepp og tóku nokkrar myndir fyrir mig því þau fóru til að hlusta á Sigurós spila í Síldarverksmiðjunni í Djúpavík. 27/7 Svo læt ég myndir áfram af Bryggjuhátíð næstu daga. 

Ingólfur Árni

Þá er komið nýtt Ský á loft  

  Ingólfur Árni tók nokkrar myndir fyrir mig af Sigurós spila.

 Og Freyja tók líka myndir.

Svo var Grillað

Anna Guðrún í góðum fíling

 

Finnur finnur orð og segir ?

Þórdís Adda í góðum fíling eins og Anna

Þetta er Djúpuvík

Elsabet Nuddari og Ægir mættu líka á tónleikana hjá Sigurós.

 Myndgæðin er frekar léleg því það mátt ekki nota flass við myndatökur á tónleikunum hjá Sigurós.

Bryggjuhátíð Nú 4.

 

Berglind Smáradóttir skoðar hestanna

Viktor Skólastjóri teymir hest undir börnin

Og Kristján Aðstoðarskólastjóri teymir hest undir börnin líka.

Rosalega flottir hestar hjá Strandahestum.

27.07.2006 23:58

Bryggjuhátíð Nú 3. 2006

Mynda blogg Veðrið og svo Bryggjuhátíð 2006. 

Sundhani var í siglingu með fjölskildu og var að koma að landi

Stellan var á sjó og fiskaði nokkuð vel alla vega var Halldór Ármansson mjög ánægður með túrinn og stóru Ýsuna   

Strandahestar voru með hesta leigu

Haddi og Karen Ösp

Berglind var að skoða Hestana

Svo kom Ísbíllin í kvöld

Teddi var að koma úr heitu pottunum

26.07.2006 23:19

Bryggjuhátíð Nú 2. 2006

Mynda blogg Veðrið og svo Bryggjuhátíð 2006. 

Það kom maður að löggilda Viktarnar hjá okkur í dag frá Frumherja.

Sigríður Jónsdóttir segir frá hvað Grásleppu sýringinn var flott

Auður var að selja pulsu og Gos.

Addi var að selja Kandísfloss og var það mjög vinsælt hjá börnunum  

Svo voru ungar blómarósir að selja Kaffi og kökur og armbönd  

Fólk var komið niður á Bryggjuna tilbúið að fara út í Grímsey með Sundhana en út í Grímsey var grillaður Lundi á Teinum og líkaði fólki rosalega vel við það    

 

25.07.2006 23:49

Bryggjuhátíð Númer 1. 2006

Mynda blogg Veðrið og svo Bryggjuhátíð 2006.

Þessir voru að fara á Lundaveiðar út í Grímsey með Sundhana ST 3.

Valgerður og Anna sáu um að baka vöfflur fyrir mannskapinn á   Grásleppusýnungunin sem var mjög góð, og var sýnd hvernig siginn Grásleppa er verkuð

Brynja Magnúsdóttir Samfylkingar kona og Sara Bjarnadóttir ættuð frá Framnesi. Og fleiri.

     Ljósmyndir sem ég tók og voru á Grásleppusýnungunin

Valgerður og Anna stiltu sér upp

Guðmundur og Árni Þór.                                      

Þuríður og

Heima á hlaðinu  hjá Svansa þar var verið að smíða.

  

Lappi

 

  Heima á Svanshóli er verið að rækta tré og fleiri plöntur  

Svo var verið að ríða út í Bjarnarfirði í kvöld

 

24.07.2006 23:59

Bryggjuhátíð Úrval 2.

Bryggjuhátíð Úrval 2. Sem var haldinn 22/7 2006 í dúndrandi blíðu og steikjandi sól, svo

kemur meira á morgun og svo læt ég myndir áfram af Bryggjuhátíð næstu daga.

Það kemur meira á morgun og svo læt ég myndir áfram af Bryggjuhátíð næstu daga.

23.07.2006 23:58

Bryggjuhátíð úrval 1.2006

Bryggjuhátíð Úrval 1. Sem var haldinn 22/7 2006 í dúndrandi blíðu og steikjandi sól, svo

kemur meira á morgun Úrval 2. og svo læt ég myndir áfram af Bryggjuhátíð næstu daga.

 

21.07.2006 23:59

Lagrima

Mynda blogg Veðrið svo vorum við að heyja smá,

 Lagrima var afent í kvöld frá Mireya Samper,

Bryggjuhátíð á Morgun.

Menn voru að þvo bílana sína

Lista verkið Lagrima er hringinn utan með Heitu pottunnum í fjörunni á Drangnesi og lítur út eins og Dropi og er meitlað í Grjótið.

Þetta er að stoðar maðurinn hennar Mireya Samper

Jæja gott fólk núna er það svo að ég verð ekki við tölvuna á morgun, það kemur seina af Bryggjuhátíð 2006

20.07.2006 23:57

Sundmót HSS 2006

Mynda blogg Veðrið og Sundmót HSS.

14.07.2006 23:35

Pilsin Önnu og Karenar

Pilsin Önnu og Karenar

Jæja gott fólk núna er það svo að ég verð ekki við tölvuna næstu 4-5 daga svo það kemur seina af sundmótinu því ég er að fara suður til Reykjavíkur.

13.07.2006 23:55

Ísbílinn

Mynd Blogg veðrið og Ísbílinn kom í kvöld       

 

Ísbílinn kom í kvöld      

12.07.2006 23:55

Guðjón Örn kom í dag

Veðurmyndir Og Anna Theodóra hress að vanda og Guðjón Örn kom í dag með Karen og Helgu frá Barnamóti sem var haldið á Sævangi  

 Svona leit Bjarnarfjörðurinn út í morgun kl 7:15  

Héra stubbur er stundum að vappa við frystihúsið

 Dóri var að slá blettinn já eða túnið sitt.

Herman er að byggja stóran bílskúr og segir að það veiti ekki af því svo eru einhverjir auðjörvar búnir að kaupa húsið við hliðina á Hermani og Kristínu já eða húsið hennar Rögnu frá Ásmundanesi   

Maggi frá Bakka kom með undirskrifta lista frá Bjarnfirðingunum um að fá fund um Brúarstæðið yfir ána  með vegagerðar yfirmönunum en við eru ekki sátt hvernig þeir ætla að leggja Brúnna yfir ána og stóran hlut af veginum yfir Túnin í Odda

Svo kom Guðjón bróðir til mín og Karen

Bæ bæ pabbi og mamma og allir sem þekja okkur.

Bæ bæ pabbi og mamma og allir sem þekja mig

11.07.2006 23:32

Geitungabúið

Veðurmyndir er Bloggið í Dag svo er Anna Theodóra í sveitinni og Bátar á sjó í dag svo skoðaði ég Geitungabúið hjá Tordalnum.

Veðrið var svona í morgun í Bjarnarfirði

Það voru nokkrir bátar á sjó og fiskuðu ágætlega og komu snemma í land  

Bæ bæ pabbi og mamma og allir sem þekja mig

Geitungabúið sem er rétt hjá veginum við Tordalinn er ansi flott Helga frænka rak augun í þetta um daginn og sagði mer frá því.   

Felumynd sjáið þið geitunginn sem ég sá ekki þegar ég tók myndina úff

Sjáið þið geitunginn sem er að skríða inn í púpuna svo það þarf ekki að vera neitt svaka lega gott veður svo að svona fyrirbæri myndist og það hérna norður á Ströndum.  

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni