Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Ágúst

31.08.2006 23:53

Beitningaskúraveisla

Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó og svo

Kvótaáramót Já eða Beitningaskúraveisla

Maggi fékk Hadda með sér út á sjó til að hjálpa sér að draga Línuna því sjálfstýringin var biluð 

Beitningaskúraveisla Það eru kominn Kvótaáramót.       

Góða veislu gjöra skall svo það var  Grillaður Lax, Humar, lambakjöt, og svo var meðlæti nú svo var dálítið af söngvatni

Hamravíkur Höfðinginn spilaði að innlifun á Harmónikuna 

  

 Ingólfur skrifar sms boð til stelpna  

 

30.08.2006 23:42

Það líður að Kvótaáramótum

Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó

29.08.2006 23:35

Löndun

 Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó

28.08.2006 23:44

Tveir Laxar

 Mynda blogg Veðrið og svo var Döddi að veiða í Langadalsá og fór ég eftir vinnu til hans en þegar ég kom fram í dalinn til hans þá var hann búinn að veiða einn Lax seinni partin og fékk einn í viðbót þegar ég var kominn.En hann fékk nýju Laxa og Haddi sjö Laxa í heildina á eina stöng í þrjá daga. Nokkuð gott hjá þeim strákunum. 

 

 

 

 

 

 

Haddi gat alveg glott áfram því hann veiddi stóra Laxinn sem var nípupunda Hrygna  

 

 

 

 

Döddi gaf mér tvo Laxa og var annar þeirra soðinn daginn eftir og var hann mjög góður á bragðið með nýjum kartefldum og smjöri.

     

 

 

 

 

  

27.08.2006 23:24

Laxveiði nú 1.

 Mynda blogg Veðrið og svo skrapp ég til Dödda og Hadda vestur í Langadal þar sem þeir voru að veiða með einni stöng saman og voru búnir að fá nokkra Laxa.  

Fyrsti  maðurinn sem ég sá þegar ég kom yfir Steingrímsfjarðarheiði var Indriði frá Skjalfönn

Svo komu veiðimennirnir keyrandi niður dalinn   

Haddi er að gera sig kláran í veiðina

Döddi vær sér sopa af bjór það er svo fjandi kalt.

 Jæja hver ætla að fá þann stóra spurði ég strákana Haddi svaraða strax það verðu ég sem fæ stóra Laxinn og glotti  

Þetta er Neðri Bakki í Langadal

Þetta er Veiðihúsið í Langadal þar sem félaganir voru í en þeir voru fleiri að veiða með Dödda og Hadda í heildina voru þeir sjö menn sem voru með þrjár stangir í ánni í þrjá daga   

Kirkjuból í Langadal

Fremri Bakki í Langadal

Fremri Bakki í Langadal en þar bjó Benni vinnur minn, og fékk ég kindur hjá honum og tvo hrúta en hann var með kindur og Svín eru það fyrstu Alisvínin sem ég hafði séð og fannst mér þau stór. En það eru liðinn nokkur ár síðan.

   Haddi er tilbúinn að háfa ef Döddi skildi veiða Lax.

 Svo er bara að láta fluguna liggja á vatninu og vona að hann taki

Haddi er tilbúinn að háfa fiskinn 

Haddi hvar er hann hvar ertu helvískur ég skal góma þig    

Haddi þar gómaði ég þig, já og Háfaði Laxinn. 

 

Döddi var hæst ánægður með Laxinn sem var fimm eða sex punda hængur.      

   

26.08.2006 23:23

Einn gömul Dráttarvél

Mynda blogg Veðrið og svo einn gömul Dráttarvél. Og svo restin af Svignaskarði svo kem ég með myndir af Borganesi seinna þegar lítið er um myndefni.  

Jæja þá kemur meira frá Svignaskarði, 8/8   

Og af Afmælinu hennar Þordísar Loftsdóttir frá Odda 

Svignaskarð nú. 6.

 

25.08.2006 23:19

Svignaskarð nú. 5.

Mynda blogg Veðrið og svo fórum við í Sumarbústað í Svignaskarði þar var fjör í bæ.

 

Jæja þá kemur meira frá Svignaskarði, 8/8   

Og af Afmælinu hennar Þordísar Loftsdóttir frá Odda 

Svignaskarð nú. 5.

24.08.2006 23:40

Svignaskarð nú. 4.

Mynda blogg Veðrið og svo voru bátar á sjónum í dag. Svo koma myndir frá Sumarbústað í Svignaskarði 8/8 þar var fjör í bæ.

Jæja þá kemur meira frá Svignaskarði, 8/8   

Og af Afmælinu hennar Þordísar Loftsdóttir frá Odda 

Svignaskarð nú. 4.

 

23.08.2006 22:22

Stór Þorskur

Mynda blogg Veðrið og svo komu bátarnir í land með fulla báta af fiski aðallega Ýsu. Svo kom Ingi á Fönix með einn stóran Þorsk í aflanum hann viktaði 25 kíló ó slægður.

 

Heimilis dýrin.

 

  

Ingi með stóran Þorsk.

22.08.2006 23:47

Stóra lúðan

Mynda blogg Veðrið og svo komu bátarnir í land með fulla báta af fiski aðallega Ýsu. Svo kom Gullbjörgin  með að landi eina stóra Lúðu

En hér eru myndir af Gullbjörginni ÍS.666 og af þeim sjóurunum Einari Skipstjóra hann er sá með Vindillin og Benna þegar þeir komu með Stóra Lúðu að landi á Drangnes þann 22/8 en svo vildi til að þeir fóru ekki vestur um helginna og voru á Drangnesi og lögð lúðu lóð á Laugadaginn við Fiskinesboðann eða þar fyrir utan en drógu hana í dag  og fengu Stóra Lúðu sem vigtaði 128 kíló slægð en hún var bara eina lúðan sem kom uppúr Sjó hjá þeim þennan dag. Það stendur Gyllir á Bátnum hjá þeim en ekki Gullbjörg.     

Hvað ætli hún hafi verið að borða jú einn koli og svo ekki sögunar meir í maganum á henni    

21.08.2006 23:18

Blágóma

Mynda blogg Veðrið og svo komu bátarnir í land með fulla báta af fiski aðallega Ýsu.  Sæbjörn kom með að landi einn Háf og Blágómu  og nítján kílóa Lúðu. Niður á bryggjuna kom Þýskt par að skoða fiskanna sem við voru landað þennan dag.

 

 

 

Stórt fuglager var við Grjótgarðinn því að það voru sandsíli í stórum torfum í sjónum  

 

 

 

 

 

 

 

Björg Haugs kom að vestan og landaði slatta af þorski á markað.

 

Eyríkur kominn að vestan til að gera út frá Drangnesi fram eftir haustinu   

Hásetinn er Almar fóstursonur Eyrígs á Björgu Haugs    

 

 

Niður á bryggjuna kom Þýskt par að skoða fiskanna sem við voru landað þennan dag.

 

Þessi Þýska stúlka er búinn að vera að vinna í Varmahlíð í fjóra mánuði  og var að skoða Drangnes og nágrenni með kærasta sínum og fannst þeim svæðið ver rosalega flott ég rétti henni Háfinn og tók mynd    

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Jónas Ingimundarson kom niður á bryggju að skoða hvað bátannir voru að fiska í dag    

20.08.2006 23:02

Krabbinn

Mynda blogg Veðrið og svo er búið að vera mikið að gera í vikunni í vinunni og unnið langt fram á kvöld svo ég hef ekkert getað bloggað en ætla að bæta úr því núna um helgina því ég á fullt af myndum frá hverjum deigi í vikunni.  

19.08.2006 23:34

Bikarmeistarar HSS 2006.

Sundfélagið Grettir. Bikarmeistarar HSS 2006.

Það er ekki leiðinlegt fyrir Helenu að vera eina stelpan sem keppir í Bikarkeppninni HSS í Karlaflokki og vinna Bikarinn með Sundfélaginu Grettir. Og hún spilaði heilan helling í keppninni.

Í liðinu eru Arnþór-Helena-Sölvi-Halldór-Díegó-Smári-Grettir-Bjartur-Steinar-Bjarki,á myndina vandar Ingólf-Andra-Sigurjón sem tóku þátt í þessari keppni  Til Hamingju með Bikarinn krakkar.

 

18.08.2006 23:59

Svignaskarð nú. 3.

Mynda blogg Veðrið og svo fórum við í Sumarbústað í Svignaskarði þar var fjör í bæ.

 

Jæja þá kemur meira frá Svignaskarði,    

og Afmælinu hennar Þordísar Loftsdóttir frá Odda 

Svignaskarð nú. 3.

17.08.2006 23:19

Helvískur spottinn

Mynda blogg Veðrið og svo komu bátarnir í land með fulla báta af fiski aðallega Ýsu. Verst að Helvískur spottinn skildi slitna þegar við vorum að hífa Ýsu pokann upp úr Ísbjörgunni og 300 kíló í sjóinn og ekkert hægt að gera nema að ná nokkrum Ýsum upp með Haga.Svona um 100 kílóum. 

  

  Sjáið þið hvað báturinn er sígin að aftan það gutlar næstum inn á dekkið á bátnum  

Þessi Svarbakur var að gæða sér á Síli af krókunum á Línunni og festist á einn Krókinn.

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni