Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 September

30.09.2006 23:36

Lundavélin og Kalbaksdalur leitaður 29/9 og 30/9

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af

29/9 og 30/9.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

29/9 Föstudagur

Til hamingju með afmælið Valgeir Örn Kristjánsson frá Reyðarfirði.

Fór í heimsókn til Hermans og Kristínar í Hausaverkunina og tók myndir.

 

Svona líta Lundirnar úr vélinni hans Hemma út.

Og svo fésaði Hemmi nokkra hausa fyrir mig því ég var að mynda.

30)9 Laugardagur

Til hamingju með sextugsafmælið Jón Arngrímsson.Og eigðu góðan dag.

Kalbaksdalur leitaður 30/9 það komu sex kindur niður úr honum en þrjár kindur þeystu upp á brúnina frammi í dalnum við fossana og sáust ekki meir, já fossana því það var mikið í ánni í dag, svo voru sex kindur niðri í dalnum,sem átti að reka í Kalbaksréttina en vitið menn þær neituðu að far inní hana svo það varð að hlaupa á eftir sumum kindunum og aðrar voru gómaðar niður í fjöru sem sagt ellefu kindur gómaðar við réttina, svo var farið á eftir einu lambi norður að Saurabrekkunni og þar var það gripið niður á veginum sem sagt tólf kindur í vagninn í Kalbaksvík. Svo þegar var komið inná Balana sáu við fimm kindur við Reykjarvík svo þar var stoppað og hlaupið á eftir kindunum inn að Háfaklifi og gómaðar í fjörunni þar við klettana. En þeir gaurarnir vildu ná fleirum kindum í dag og því var brunað yfir brú og þar sáust þrjár kindur rétt fyrir ofan veginn og voru þær reknar í túnið í Odda og stokkið á þær þar. 

Hvað það vanta mig á myndina.

 

 

 

 

         

 

 

28.09.2006 22:28

Kinnavélin

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af

26/9--- 28/9.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

 

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

26/9 Þriðjudagur

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

 

27/9 Miðvikudagur. Til hamingju með afmælið Ingi V.Ingimarsson frá Kaldrananesi.   

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

Fór í heimsókn til Hermans og Kristínar í Hausaverkunina og tók myndir

Þetta er greinilega mögnuð vél sem sneiðir hausinn í þessa búta svo þarf bar að snyrta kinnarnar og gelluna  

Sólroðinn fyrir ofan sveitabæinn Odda. 

 

25.09.2006 22:21

Frostmorgun

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af

24/9-og 25/9.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

Mánudagur 25/9

Pólverjunum fans Þessi Þorskur stór og vildu fá mynd af sér á síðuna.

 

21.09.2006 23:11

Nagrís.21/9-til- 23/9.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta nokkra daga inná þessa færslu núna af

21/9-22/9-23/9.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið því stundum er maður að koma úr vinunni  um 22:00 eða alveg til 24:00 þá kemst maður ekki til að blogga 

því geimi ég myndirnar úr Skarðsrétt i bili og læt restina af þeim seinna.Því ég á nóg af myndum af þessum dögum.

21/9 Fimmtudagur

Haddi er að beyta   

22/9 Föstudagur

 

 

23/9 Laugardagur

 

20.09.2006 21:57

Skarðsrétt 2006 (5)

Mynda blogg Veðrið og svo fór ég og Ingólfur að afenda í slátrun á Hvammstanga. Og svo áfram myndir frá Réttum í Skarðsrétt 16 september 

Skarðsrétt 2006 (5)

 

19.09.2006 23:41

Skarðsrétt 2006 (4)

Mynda blogg Veðrið og svo var verið að reka kindurnar úr Girðingunum og niður á Kaldrananesi svo eru myndir áfram úr  Réttunum í Skarðsrétt 2006 (4)

Skarðsrétt 2006 (3)

18.09.2006 23:23

Skarðsrétt 2006 (3)

Mynda blogg Veðrið og svo voru kinndundar reknar frá Skarði niður í Odda, og svo voru lömb tekinn frá til að setja í slátrun á Hvammstanga.

Og svo er áfram myndir frá Réttum í Skarðsrétt  

 

Þetta er Geitungabúið sem er neðanjarðar

Lyftingar 

Skarðsrétt 2006 (3)

17.09.2006 23:36

Skarðsrétt 2006 (2)

Mynda blogg Veðrið og svo var verið að Rétta í Skarðsrétt í Gær 2006 (2)

 Rétta í Skarðsrétt 2006 (2)

16.09.2006 23:38

Skarðsrétt 2006 (1)

Mynda blogg Veðrið og svo var verið að Rétta í Skarðsrétt

Réttað var í Skarðsrétt um helginna 16 september.

Það kom slatti af kindum af fjalli um helgina, en um helginna voru skipulagðar leitir í þokkalegu veðri eða stundum rigning og svo glampandi sól og hiti á milli á svæðinu á föstudaginn fóru 10 menn á Hólsfjall og 12 menn á Balafjöll en það var um það talað að kindurnar hafi verið mjög hátt uppi á fjöllum og þurftu leitarmenn að fara mun hærra en venjulega og heldust kindurnar fyrir ofan brún langt niður eftir fjalli því þær vildu ekki fara niður,og komu gangnamenn því seint niður af fjalli og til réttagirðingar með kindurnar en það leitaðist nokkuð vel. En á Réttardaginn var niða dimm þoka á milli og stundum sást nokkuð vel og svo var þoka aftur og svo smá rigning líka. Á Réttardaginn voru leituð Tungukotsleit og fóru 14 menn en skipaðir voru 12 menn á Leitaseðlinum svo var leitaður Bjarnarfjarðarhálsinn þar voru 16 menn á ferð svo var leitaður Selárdalur og voru 16 menn á þeirri leit svo var allt féð rekið til Skarðsréttar og Réttað þar. Um það var talað í Réttinni að lömbin væru nokkuð væn í ár og voru bændur mjög ánægðir með sína dilka.

 

En það vantar góðan slatta af kindum og lömbum af fjalli eða við í Odda rétt náðum í töluna sem við ætluðum að senda í slátrun núna eftir helgi eða það eru 35 lömb sem verða eftir heima því vantar okkur helling af fjalli. Eins og Guðbrandur á Bassastöðum sagði við okkur hvar eru ykkar kindur. En eftir er að leita Hvannadalsleit og Kaldbaksfjallsleit og svo á eftir að smala Ströndina og Nesströnd og Höfðann.  

Jæja þá svo það kemur meira frá Skarðrétt á Morgun   

 

 

     

15.09.2006 23:39

Hólsfjallsleit og Balaleit

Mynda blogg Veðrið og svo var verið að leita Hólsfjall og Balafjall í dag.

En um helginna voru skipulagðar leitir í þokkalegu veðri eða stundum rigning og svo glampandi sól og hiti á milli á svæðinu á föstudaginn fóru 10 menn á Hólsfjall og 12 menn á Balafjöll en það var um það talað að kindurnar hafi verið mjög hátt uppi á fjöllum og þurftu leitarmenn að fara mun hærra en venjulega og heldust kindurnar fyrir ofan brún langt niður eftir fjalli því þær vildu ekki fara niður,og komu gangnamenn því seint niður af fjalli og til réttagirðingar með kindurnar en það leitaðist nokkuð vel.

Balasafnið   

Hólsfjallsleit

 

14.09.2006 23:10

Ýsu hausun

Mynda blogg Veðrið og svo var verið að hausa Ýsu og vinna við að snyrta Ýsu og frysta hana

 

13.09.2006 23:30

Pólverjarnir

Mynda blogg Veðrið og svo var gott veður í Bjarnarfirði þegar ég fór í bæinn tók nokkrar myndir á leiðinni suður, og þegar Pólverjarnir og Violetta  komu frá Pólandi til flugstöðunnar á Keflavík

En ég byrja bara að blogga frá 11/9 til 13/9 núna því ég er kominn svo langt á eftir með bloggið og myndirnar.    

Fór í Aðalskoðun og fékk skoðun ég fer ekki í skoðun á Hólmavík því þeir eru svo smámunasamir og seta  út á allan án skottan.

12 september

Við gistum í Ásholti 2 við tókum íbúð á leigu hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og var hún mjög góð, og fínnt að vera þarna.

  

 Svo fór ég á Smurstöð og lét smyrja bílinn.

 

Violetta skoðar blað.

Karol, svo er það Justyna og Zbyszek 

13 september

Loksins komin á Drangnes búinn að sitja í bílnum í óra tíma

 

11.09.2006 07:52

Er ekki heima

Það er einkvað klikkað hjá mér en ég ætlað að setja myndir af dögunum 7/9 8/9 en það verður að bíða í bili því ég ver ekki við tölvuna í bili.   

Jæja gott fólk núna er það svo að ég verð ekki við Tölvuna frá 4/9 til 15/9 2006 og því verður ekki blogg neitt á þessum tíma en ég tek myndir af Þessum dögum og læt seinn inná síðuna. Ég er að far að ná í Víolettu og þrjá Pólverja sem koma með henni.Hún kemur klukkan 11:30 í kvöld með flugi. 

06.09.2006 23:13

Nýr starfkraftur

 Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó og svo kom nýr starfkraftur í vinnuna hjá okkur.

Nýr starfkraftur í vinnuna hjá okkur sem heitir Hjörtur Kristjánsson hann hefur farið nokkuð víða hefur verið að vinna hjá Ístak og út í Noregi ,Grænlandi ,Færeyjum og Danmörk svo einkvað sé týnt til. 

 

 

 

Það eru fáir að vinna hjá Drangi núna Alla, Erna, Gugga, Sunna, Óskar, Hjörtur, Árni  

 

 

 

 

Valur var að laga dekkin á Bryggjunni

 

 

Það vor þrír Hvítmáfar fastir við beitningabalana niður á Bryggju á krókunum og einn var það neðarlega að Rebbi náði í hann og drap hann.Svo ég skar Hvítmáfinn í tvennt svo að rebbarnir fengu báðir að borða.   

 

 

5 September 

Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó

6 September 

 Mynda blogg Veðrið og svo var löndun því það voru bátar á sjó og svo kom Gullbjörgin með stóra Spröku að landi.

 

En hér eru myndir af Gullbjörginni ÍS.666 og af þeim sjóurunum Benna og Einari Skipstjóra þegar þeir komu með Stóra Lúðu að landi á Drangnes þann 6/9 því þeir lögð lúðu lóð um daginn við Stóraboðann eða þar fyrir utan en drógu hana í dag  og fengu Stóra Lúðu sem vigtaði 104 kíló slægð en hún var bara eina lúðan sem kom uppúr Sjó hjá þeim þennan dag. Það stendur Gyllir á Bátnum hjá þeim en ekki Gullbjörg. Þetta er lyginni líkast sagði Einar Skipstjóri að fá svona Stóra Spröku aftur.    

01.09.2006 23:42

Hávaðarok

Sælt verið fólkið en ég er byrjaður aftur að blogga. Þennan mánuðinn.

Mynda blogg Veðrið og svo var hávaðar rok og rigning, og við

 vorum að meta saltfis í dag

  

Valur var að þvo Skurðgröfuna sína í dag  

Sverrir Bassi með vegagerðarskófluna það var verið að setja Ristarhlið upp á Svanshól í Dag  

Siggi gerir byssunnar klára er að far á gæsa skytterí  

2 september

Mynda blogg Veðrið og svo hávaðarok og rigning,

Hulda frænka og Imba komu til að fara á berjamó

Galdraráðstefna í Hótel Laugarhóli um alla helgina

3 september

Mynda blogg Veðrið það var smávindur og svo var heyjað

 

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni