Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Október

24.10.2006 20:00

Kópnes

Mynda blogg Veðrið og svo fór ég í vinnunna þar lá fyrir að frysta eitt kar af bitum sem fór svo með K.S.H. Bílnum og saltfiskur sem búið var að meta og Tröllakassar af Ýsu. Svo var haldið áfram að þríf og taka til og mála.

24 /10

Ég fór inná Hólmavík með Skotvopnaleyfið til að endurnýja það og Amma og Pabbi komu með mér í flensusprautu og fleira, tók ég nokkrar myndir af bátunum og svo af Kópnesinu hans Daða. Og svo af Hólmavík líka.

Karókíið 2006 Lokksins restin af þeirri keppni  

Þar kom sigurvegarinn fram salinn

Glæsilegur hópur af söngvörum á sviðinu

22.10.2006 23:58

Balavegur

 

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta Þrjá daga inná þessa færslu núna af

20/10-21/10-22/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

Til hamingju með afmælið Ingibjörg Sigvaldadóttir frá Svanshóli eða Inga á Hóli. Image

En hún er 94 ára í dag  og er eld hress að vand.

Svo fór ég norður Balaveginn og tók nokkrar myndir á leiðinni norður af Sjónum og fjöllunum í kring.

 

 

 

 

 

21/10

Valur var að grafa fyrir þá í Framnesi þeir ætla að taka vatn úr ánni og eru með tank rétt við ána sem síast í úr ánni en þeir verð að dæla vatninu úr honum upp í húsið í Framnesi      

 

 

 

Svo fór ég norður Balaveginn og tók nokkrar myndir á leiðinni norður af nýja veginum og fjöllunum í kring.

 

 

 

 

 

 

 Þessi hús voru seld þegar þeir hættu í vegavinnunni og eru öll seld.

 Þeir seldu Kristján Guðmundsson frá Hólmavík þessa jarðýtu

 

Þetta hús fer til Asparvíkur en Herman Jónsson úrsmiður keypti það.

Þetta hús fer líka til Asparvíkur en Halldór Gunnar Guðmundsson keypti það Já eða Halli Gunni.  

 Þetta hús fer trúlega til Steingrímsfjarðar eða kannski inn í Staðardal en Guðmundur Björnsson keypti það.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

22/10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En eins og þið sjáið er vegurinn allt annar og mikið breyttur enda er maður ekki nema tuttugu mínútur norður að Kalbakshorni.

 

 

 

 

 

 

 

 

16.10.2006 21:05

Kjötskrokkar

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta Fjóra daga inná þessa færslu núna af 16/10-17/10-18/10-19/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið.

16/10

Þessi mynd er tekin niður Goðdalinn

Þessi mynd er tekin fram í Goðdalinn

Þarna er þessar sex kindur hlaupandi eða sjá þið þær ekki ?

Þarna hleypur Ingólfur Árni.

Þarna syntu þessar sex kindur yfir ána og röltu niður að Skarðsrétt en ég náði í Ingólf og Sölva yfir ána á jeppanum svo þeir blotnuðu ekki við að fara yfir. 

 

 

 

 

 

 

Strákarnir og pabbi fóru fram í Sunndal og Goðdal að gá að kindum og fundu þeir tuttugu stiki í Tungunni og ráku þeir þær niður í rétt en við áttum flestar, en þær voru allar að heimtast og Kaldrananes átti eina tvílembu og Ingólfur í Árnesi átti eina tvílembu. Svo sáu þeir sex kindur fram undir Goðdalshyrnunni og fóru við Sölvi, Helga Ingólfur Baldur Steinn Karen og Baldur Sig en Hafdís og Erna komu seinna. En af þessum sex átti Bassastaðir eina tvílembu en við hina.  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

17/10

 

Til hamingju með afmælið Hallfríður Sigurðardóttir frá Svanshóli

 

 

 

Var búinn að vera í fríi úr vinnunni nokkra daga og fór í vinnunna þennan dag og tók svo áfram frí því það hefur ver lítil vinna í fiski þessar vikunnar, og nóg að gera heima, en það er verið að mála og laga hitt og þetta í húsinu.  

 

18/10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afi Baldur taktu mig upp svo ég sjái Lappa.

 

19/10

 

 

 

 

 

 

Allt er vænt sem vel er Grænt.

 

 

 

 

 

 

 

 

15.10.2006 23:32

Stapinn

Mynda blogg Veðrið og svo fóru við í Odda Steinar,Sölvi,Árni Baldur,Haddi og Helga og fjölskilda, Ingi og fjölskilda og Ólafur frá Svanshóli. Norður í Eyjarland að gá að kindum og það voru nokkrar kindur fyrir norðan Blæju sem voru að heimtast og gómuðu við þær í Eyjarréttinni svo var haldið inn balana að Asparvík og þar voru teknar þrjár kindur og settar í vagninn. Og svo voru kindunar reknar heim í fjárhúsin í Odda. Það heimtuðust nokkrar í þetta skiptið.   

Það var leiðindaveður bölvað rok og rigningarslydda og allir urðu gegndrepa á augabragði  

 

 

14.10.2006 23:45

Karókíið 2006

Mynda blogg Veðrið og svo fóru Steinar og Sölvi inná Hólmavík á Café Riis mótið sem var um helgina í fóbolta og lentu í öðru sæti á marka mun. Svo fóru við Víoletta og Karol á Karókí keppnina á úrslitakvöldinu í Bragganum

Þar var svaka stuð og gaman.

Úrslitakeppnin í karókíkeppni Café Riis fór fram í gær og var umgjörðin öll hinn glæsilegasta. Sigurvegarar í keppninni að þessu sinni var Sigurður Á. Vilhjálmsson flutningabílstjóri sem keppti fyrir Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Mikil söngveisla var í Bragganum þar sem átta keppendur kepptu til úrslita og fleiri söngatriði voru til skemmtunar. Í öðru sæti í keppninni varð Eyrún Eðvaldsdóttir sem keppti fyrir Bíla- og kranaþjónustu Danna og þriðji varð Arnar S. Jónsson sem keppti fyrir strandir.is. Sigurður Atlason sem keppti fyrir Strandagaldur var valinn skemmtilegasti keppandinn af salnum.

Dómarnir í Karókíinu

Um þennan grip var verið að keppa um kvöldið.

Það kemur meira næst þegar það verður Bloggað.

13.10.2006 23:45

Fjárskoðun

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta Þrjá daga inná þessa færslu núna af

11/10-12/10-13/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

11/10

12/10

13/10

10.10.2006 22:51

Fjárrekstur

Mynda blogg Veðrið og svo fóru við að ná í kindurnar fram á Skarði í roki og garra því það á að senda í slátrun á fimmtudaginn 12/10 til K.V.H. Og svo þarf að fara í gegnum ærnar og skoða þær.    

Svo um kvöldið kom fyrsti snjór niður á láglendið alveg niður að húsum. Þetta árið eins og blómin hennar Víolettu fengu að kynnast.

 

09.10.2006 23:05

Smalamennskur

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta Þrjá daga inná þessa færslu núna af

7/10-8/10-9/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

7/10

8/10

Til hamingju með afmælið Ingimundur Argrímsson frá Garði.Og eigðu góðan dag.

En um helgina komu uppundir hundrað stiki í heimtur því Sölvi og Arnþór komu um helgina að leita að kindum og gekk mjög vel hjá þeim en það var leiðinda veður rigning og rok. Steinar og Magnea eru út í París og eru í eina viku úti.

9/10

Mjög góð kartöflu upp skera er í ár

06.10.2006 22:58

Sólroðinn

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af

3/10-4/10-5/10-6/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

4/10 Miðvikudagur

5/10 Fimmtudagur

6/10 Föstudagur

Anna Theodóra Steinarsdóttir. Dóttir Steinars bróðir og Magneu, loksins kominn í sveitina aftur

Svona borðar maður í sveitinni með guðs göflunum það er best   

 

02.10.2006 22:18

Bryggjuhátíðarveislan (2)

 Mynda blogg Veðrið og svo kom nýr bátur að landa hjá okkur að vestan hann Blossi ÍS. Svo var farið út í Grímsey að ná í kindurnar sem voru Þar og heima lingana frá okkur í Odda, svo eru áfram myndir af  

Bryggjuhátíðarveislunni (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bryggjuhátíðarveislan (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

01.10.2006 23:10

Bryggjuhátíðarmaturinn

Mynda blogg Veðrið og svo var Bjarnarneshöfðinn smalaður og myndir frá Bryggjuhátíðarmatnum sem var  í gærkvöldi eða 30/9

Þetta er ásetnings hrúturinn þeirra Inga og Birnu   

Þetta er lambið sem fótbrotnaði í rekstrinum frá höfðanum lambið þeirra Inga og Birnu   

Þar gaf besti hrúturinn þeirra Birnu og Inga upp öndina, það korraði í honum þegar hann kom inní fjárhúsin og var hann lafmóður gjörsamlega búinn að vera. já hann dó greyið.

Bryggjuhátíðarmaturinn 30/9

Það kemur meira af myndum á morgun og næstu daga af Bryggjuhátíðarveislunni.

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni