Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Nóvember

27.11.2006 23:55

Fjárhúsin mokuð

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 26/11-27/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið.

26/11 2006

 

27/11 2006

 

25.11.2006 23:29

Duflið.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 23/11-24/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

23/11

24/11

Flestir bátarnir voru á sjó í dag og fiskuðu ágætlega

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.   

Þessu Dufli á eftir að koma í sjó

 

19.11.2006 23:50

Bauga

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 17/11--18/11-19/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Jæja svo verð ég ekki heima næstu fjóra daga ég ætla að skreppa að heiman svo það verður ekkert bloggað fyrr en 24/11 í fyrsta lagið. 

 

17/11 2006

Fórum í dag norður að Eyjum að ná í kindur sem við vissum um, þær voru í Eyjarlandinu um daginn.

 

 

 

 

 

 

 

Ég Árni,Violetta og Baldur fórum norður í Kalbaksvík og hittum þar Hávarð og hans fólk sem var að ná í sínar kindur með Bændunum að norðan en ég spurði hann hvað einginn Björn frá Melum ? nei svaraði Hávarður hann fór í hina áttina norður að ná í kindur sem þeir eiga þar, en slatti af þeirra kindum voru á Sandinum í Kalbaksvík.

 

 

 

 

 

 

 

Violetta spókaði sig í fjörunni

 

 

Sjáið þið hvað Blæja er flott svona gaddfrosin.

 

 

 

 

Þarna voru kindurnar komnar upp á veiginn en þær voru á Eyjartúninu allar 27

 

 

 

 

 

 

 

  

Eins og þið sjáið gengur á með dimmum éljum og vindi bölvaður  skafrenningur. 

 

 

 

 

 

 

18/11

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag

 

 

 

 

 

19/11

 

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag

 

 

 

 

Bauga er loksins fundinn en ég sá hanna í fyrstu leitum í Haust þá voru þær fyrir framan það sem við byrjum að leita á Hólfjalli en þær tóku strauið yfir Góðdalsá og ég á eftir já á bílnum svo þær færu ekki fram fjall því það var leitað á Tungukoti daginn eftir. En Bauga var með tveimur lömbum og kind frá Kaldrananesi sem var með hvítu og svörtu lambi en þær fundust í dag kindin frá Nesi var fyrir framan Svartagil með sínum lömbum og öðru lambinu hennar Baugu, en Bauga var hinumegin við Goðdalsána á móti Svartagilinu með annað lambið. Ingólfur. Haddi og Helga fóru á snjósleðum fram á Trekkeldisheiði að gá að kindum og fundu þessar sem voru í klakabrynju og hafa ekki átt  marga daga eftir miðað við veðrið sem er núna.    

 

 

 

 

 

 

  

Ég þakka öllum fyrir sem skrifað hafa í Gestabókina en endilega skrifið þið í hana því þá veit maður hvort einkver kíkir á þessa síðu.

16.11.2006 22:26

Skafrenningur

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 16/11--3/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið gengur á með dimmum éljum og vindkviðum sem sagt bölvaður skafrenningur.   

Þarna er Violetta en þessi elska á afmæli í dag 16/11/.

Er ekki daman mín flott í þessum fínu fötum ?. 

 3/11 Steypuvinna

 

15.11.2006 23:29

Saltfiskmat

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 14/11--15/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið

15/11 2006

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í Dag.   

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið gengur á með dimmum éljum og rokum. 

 

 

 

14/11 2006

Svona var veðrið á Ströndum í gær.   

Saltfiskmat

 

13.11.2006 23:48

Smá Lúður

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 13/11-2/11

Það fuku tveir flekar úr Flatgryfjuhurðinni í rokinu í nótt eða í morgunn.   

Svanshóll á að vera þarna einkverstaðar á miðri myndinni 

2/11 2006

12.11.2006 23:28

Strákatangi

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af 12/11-11/11- 31/10-1/11.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni svo að ég kom ekki neinum myndum inná síðuna mína, en í gær var ég búinn að velja myndir en viti þið það að ef maður ýtir á vitlausan takka fer alt í rugl því þegar ég var að velja myndir valdi ég vítaómynd sem var ekki inná prófkraminu hjá mér en þegar ég ætlaði að hætta við fór allt út fúlt.

12/11 2006

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

Þarna koma kindurnar að norðan því það spáir skíta veðri eða hávaða roki og snjókomu senilega (Byl)  

11/11 2006

31/10 2006

 

Um fornleifarannsóknirnar sem fram fara á rústum á Strákatanga í Hveravík í Steingrímsfirði. Þar hafa verið grafnar upp rústir hvalveiðistöðvar, mögulega baskneskrar, þar sem fram hefur farið bræðsla á hvalspiki af hvölum sem veidd hafa verið í Steingrímsfirði. Þar var komið niður á mikla múrsteinshleðslu sem hefur verið umgjörð bræðslunnar. Nokkrir munir hafa fundist við uppgröftinn.

Uppgröftur á hvalveiðistöðinni frá 17. öld í Hveravík

Búið er að grafa bræðsluofninn allan upp og hægt var að virða hann fyrir sér. Fornleifarannsóknirnar hafa vakið þjóðarathygli, kannski vegna nýhafinna hvalveiða Íslendinga á ný. Aðstandendur verkefnisins vilja þó ekki blanda sér um of í þá umræðu, en gefa það út að þeir séu í það minnsta hlynntir hvalveiðum á 17. öld.

1/11 2006

Þarna er Violetta að slægja Ýsu.

 

10.11.2006 23:10

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

Hæ loksins get ég farið að Blogga aftur en svona var veðrið í dag og svo koma myndir frá dögunum sem ég gat ekki bloggað og byrja á afmælis deginum hans Baldurs Steins Haraldssonar en hann átti afmæli 25/10 til hamingju með afmælið Baldur Steinn og Karen Ösp Haraldsdóttir á afmæli í dag og halda þau uppá það í dag til hamingju með afmælið Karen Ösp.     

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af

25/10-26/10.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur og svo breytti Tölvan sér og ég kom ekki neinum myndum inná Bloggið. Frá 24/10 svo hérna koma inn myndir af þessum dögum.  

25/10

 

Svo voru Símamenn að bæta við ISDN + net teyngingu fyrir Svanshól og Klúku. En ekki var hægt að tengja Kaldrananes því það er of langt í burtu frá Símstöðinni á Hólmavík

26/10

27/10

Justyna að slægja Þorsk.

28/10

29/10

30/10

09.11.2006 12:06

Kossin

Zbigniew og Karol kissa stóra þorskin blautum kossi.

08.11.2006 19:23

Tilraun.

Er að prófa kerfið hjá Árna, athuga hvað er að.

Döddi


  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461477
Samtals gestir: 342746
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 13:01:51

Eldra efni