Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2007 Júní

30.06.2007 20:21

29/6 og 30/6 Hamingjudagar á Hólmavík 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná

þessa færslu núna af 29/6 og Hamingjudögum á Hólmavík 30/6 2007.

29/6 2007


Svona var veðrið á Drangnesi í DagHamingjudagar á Hólmavík 30/6 2007.

HummBytturnar Sex... Grettir,Tobbi,Arnþór,Sölvi,Steinar,Grjóni,

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi

Hamingjudögum á Hólmavík 30/6 2007.

 

28.06.2007 20:25

Williams Bíll 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna,

24/6 25/6 26/6 27/6 og 28/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná 

24/6 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáiðIngólfur Árni Haraldsson og Þórdís Lofsdóttir áttu dag í Bjarnarfjarðaránni þann 24/6 sem þau fengu gefins frá Kaldrananeshreppi og fóru þau systkinin Þórdís Adda Haraldsdóttir og Baldur Steinn Haraldsson ásamt Hafdísi Baldursdóttir svo kom Ingólfur seinna að nota stangirnar og vitið menn Baldur Steinn setti í eina væna Bleikju sem var tvöpund rétt hjá Djúpaskurði og veiddi hann á sjálfan Íslandsspúninn þetta er fyrsti fiskurinn sem hefur komið upp úr ánni svo að ég viti þar sem Kaldranans hreppur gaf Stangirnar til fólksins í hreppnum.

 Baldur Steini með Bleikjuna á puttanum eins og sannir fiskimenn gera.25/6 2007Brú í HrútafirðiÉg fór suður að ná í Víolettu og Sylvíu í dag en þær koma 26/6 til landsinsSvo hitti ég þau Steinar Þór og Önnu Theodóru, þegar ég kom í bæinn en svo frétti ég að hún mætir ekki á ættarmótið okkar, Svanshólsættarinnar sem verður á Skjöldólfsstöðum dagana 13 til 15. Júlí.2007 og það þótti mér leitt að heyra eins og hún er mikill gleðigjafi.26/6 2007

Það er alveg greinilegt hvar peningarnir liggja í þessu Þjóðfélagi enginn smá bygging sem rís þarna upp til skýja en það hef ég heyrt að þetta verður stærsta Byggingin á öllu ÍslandiSmáralynd tóm eins og venjulega þegar ég er þar á ferðinni.

Williams Toyota bíllinn hans Nico Rosberg var þræl flottur en eingin var þarna þegar ég tók myndir27/6 2007Víolettu og Sylvíu fóru að fá sér Boozta

Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga

28/6 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Williams Bíll 2007. inná síðunni minni. 

 

23.06.2007 20:18

Frystigámurinn 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna,

20/6 21/6 22/6 og 23/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná Síðuna mína.20/6 2007.


Eins og þið sjáið sem til þekkja hér á Drangnesi tala myndirnar sínu máli en Björn Sverrisson (Billi) kom með frystigám sem Drangur ehf var að kaupa undir beitningarbalanna hjá sjómönunum og til að frysta beitu og fleira. Svo fór restin af Grásleppuhrognum suður í dag Birgir sagi að það væri lítil veiði í dagGunni og Hilmar sögðu að það væri sára trekt fiskiríði á línuna í dag

Hensi kom að landa og sagað það væri varla bein að hafa á færin

Guðjón Braga sagði að það væri dapurt fiskiríði á línuna í dagBjarni frá Mýrum kom að kíkja á fiskiríið og rabba við Guðjón BragasonRaförkallin var mættur hann Ölver til að tengja pressunaÓskar var að lesta bíllinn með Gústa af Grásleppuhrognum21/6 2007Svona var veðrið á Drangnesi í Dag
Bragi frá Klettakoti kom að leita að Svansa en Svansi var ekki uppí Skemmunni

Sævar Ben kom að landa og Geiri kom að gá hvort hann hefði verið að fiskaSævar sagði að það hefði fiskast ágætlega á færin í dagÞeir fiska sem ró sagði Geiri og hló

Halldór sagði að það væri trekt fiskiríði á línuna í dag

Hvað er að frétta hjá þér Geiri í dag spyr DóriÞað var mikið að maður sér þig mynda sagi DóriHvað er þetta ætla ég ekki að hitta í augað á pokanum hugsar HalldórSvona var veiðinn í dag sagði Dóri við mig og hlóSvo er bara að brosa sagði ég víð Dóranna

22/6 2007Óskar og Valur eru að rabba saman en það brotnaði biti undir bílum hjá Vali og var hann að skipta um bita í dagSæbjörgin fer frá Hólmavík í dagHáfafellið er vel hvítt en þá

23/6 2007

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

Tjaldsegg eru í vegkantinum nálægt ÁsmundarnesiSvo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Frystigámurinn 2007.

Inná síðunni minni. 

Hvernig þingmaður yrði Ómar Ragnarsson?

Þessu undir stól ég sting,

stóru orðin spara.

Ómar hann kemst ekki á þing

og engu þarf að svara.

Þannig orti Gunnar Sandholt í vísnakenni Safnahússins á Sauðárkróki sem haldinn var í 13. sinn fyrir skömmu. Þátttakendur voru meðal annars beðnir um að svara spurningunni: Hvernig þingmaður yrði Ómar Ragnarsson. Rétt er að taka fram að hagyrðingarnir ortu löngu fyrir kjördag, þannig að Gunnar Sandholt reyndist sannspár.

Hjalti Pálsson, einn dómnefndarmanna, skrifar um keppnina í Feyki, héraðsfréttablað í Norðurlandi vestra.

En fleiri góðar vísur um Ómar voru settar saman. Þannig segir Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd:

Að senda Ómar inn á þing

orðstír mannsins skaðar

hrekkjalóma hugsun slyng

hæfir annars staðar.

Pálmi Jónsson á Sauðárkróki bað Ómar um að róa sig:

Í landsins gæðum fegurð finn

og framtíð glæstra vona

elsku besti Ómar minn

ekki láta svona.

Hilmir Jóhannesson er tvíræður í sínum orðum:

Hrjúfum rómi hér ég syng,

þið hafið dóm á blaði.

Fari Ómar inn á þing

er það tómur skaði.

Loks er vert að líka á hvaða kostum Óttar Skjóldal í Enni telur að þingsmannsefni verða að búa yfir:

Hann mun bera hinum af,

hann ég bestan nefni.

Hann mun ljúga hina í kaf,

hann er þingmannsefni.19.06.2007 20:32

Þrjár fermingarveislur 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna, af 


16/6 17/6 18/6 og 19/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná Síðuna mína

16/6 2007
Þrjár ungar blómarósir voru að fermast í dag þær Inga Hermansdóttir,Valgerður Guðjónsdóttir
og Agnes Sif Birkisdóttir

Inga og frænka hennarSigurgeir var að skrifa í gestabókina hjá InguInga,

Valgerður,Agnes Sif

Jón Magnússon og Smári EinarssonSysturnar Ingibjörg, Berglind og FríðaHilmar og Fríða.

Begga,

Kristín Árnadóttir

Sverrir Svanhólm og Baldur SteinnUnnur Ágústa og Karen Ösp

17/6 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

18/6 2007

Svona var veðrið á Drangnesi í Dag og lítið fiskirí hjá sjómönnunum

Haddi og Ingólfur voru á sjó í dag og fengu slatta af fiski

19/6 2007Grímsey kom að taka Ís og kör í dagValgeir og Bjössi frændi voru að spjalla saman

Valka og Stína komu að leita að BjössaValgeir var mjög ánægur með Gistiheimilið við Malarhorn.

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Þrjár fermingarveislur 2007.

Inná síðunni minni. 


 

15.06.2007 18:20

Nesbergið GK 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna,

12/6 13/6 14/6 og 15/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná Síðuna mína.


12/6 2007
Þakið sett á húsið þeirra Hadda og HelguTeddi er að pæla í að selja þennan plastbát ef einkver bíður vel í hannDiddi er að höggva í fjöl

Kristján kom með beitningarbala að vestan fyrir Bjarna Egils ÍS bátinn sem hann rær á frá Drangnesi með öðrum manni.Svava og Bjössi frá Bakkagerði eru að rabba samanSvava var með Sigurbjörgu með sérIngólfur Árni var að þvo bílinnNesbergið GK var að koma úr sinni fyrstu sjóferð

Birgir og Axel voru að tala um fiskiríið í dagFranklín var ánægur með veðrið en ekki fiskiríið og sagði að kassinn mundi duga í dag undir aflannGuðjón Bragason var ánægður með veðrið hér norður á ströndum en ekki fiskiríið
Þessi Lúða kom í land frá Stellunni og er eins og þið sjáið á hún að vera svört þarna megin en var með hvítan skjöld eins og skjöldótt belja en var hvít hinu megin

13/6 2007

Kubbarnir eru byrjaðir á fullu að vinna í veginum á Selströnd
Óli með skepnufóður og sagði hver hefur sinn djöful að draga.Byrjað er að grafa í rústunum á KveravíkHvaða rusl er þetta ?Nú það eru bara tvær Kríur að leika sérHermann var að koma út úr beitningarskúrnum frá Hadda og HelguEn Ingólfur Árni , Þórdís Adda og Helga voru að beitaHilmar var að spyrja mig hvor það vær til rörbútur í frystihúsinu.Verðbúðin þeirra Bjössa og Völku er heldur betur að breytast og verðu örugglega falleg kaffitería með flottum svölum og góðu út sýniÓmar Pálsson er smiðurinn hjá þeim Bjössa og VölkuGistiheimilið við MalarhorniðHann Ásbjörn Magnússon og Valgerðar Magnúsdóttur hafa verið undanfarið að byggja gistihús með fjórum tvegga manna herbergjum, stórri stofu, eldhúsi og tveim baðherbergjum með sturtum. Þetta fallega gistihús þeirra hjóna er skammt frá klettadrangi sem heitir kerling og steinsnar frá nýju sundlauginni. Og svo eru þau hjón að byggja á efri hæðinni í verbúðinni sem er stutt frá gistiheimilinu, kaffiteríu með eldhúsi og stórum kaffisal svölum sem snúa út að sjónum og þar fyrir framan er eyjan Grímsey svo að fólk geti notið þeirrar sjónar sem náttúran býr yfir á þessum stað. En ferða vertíðin er að byrja hjá þeim Ásbirni Magnússyni og Valgeði Magnúsdóttur.


Sjaldséðir hlutir (Veghefilinn)

14/6 2007
Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

Finnur var að mála SundlauginaHeiti potturinn við sundlaugina

Gvendarbrunnur

Matti Hótelstjóri sagði mér það yrði alveg allt brjálað að gera eftir 20 Júní allt nærri því upp pantað í JúníÞetta unga fallega par var að koma til hans í dag frá Grindarvík og ætlar að vinna hjá honum í sumarIngi varað hjálpa pabba að bera á túnin í dag15/6 2007Svona var veðrið á Drangnesi í DagMaggi kom að rabba við Hensa um hvernig það fiskaðist í dag en lítið var um fiskinn í þetta sinn

Helga og Haddi vinna sjálf við að setja gólfið.Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Nesberg GK 2007. Inná síðunni minni

 

11.06.2007 02:04

Stella og Guðrún Petrína komu 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna,

8/6 9/6 10/6 og 11/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná Síðuna mína.

8/6 2007
Sævar kom til okkar að fá Ís því hann ætlar að fara að róa á færi og landa aflanum hjá okkur í Drangi.Valdimar lögga kom að kíkja á fiskiríið

Haddi og Ingólfur voru á sjó í dag og fengu slatta af fiski9/6 2007


Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

Ingi kom að hjálpa okkur að bera á fyrstu túnin hjá okkur sem á að slá tvisvar í ár

10/6 2007
11/6 2007  


Þá er verið að setja járnið á húsið hjá Hadda og HelguGuðjón Braga var ánægður með þorskin sem hann var að veiða í dag

Axel kom með bátinn sinn Nesbergið hérna norður frá Sandgerði og ætlar að fara að róa hér


Haddi og Dóri Ármans ræða um fiskiríið á svæðinnu

Stellan kom með nokkra stóra Karfa því þeir voru leynst fyrir norðan Hníf og Gaffal og Borð og Stól.Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi
Stella og Guðrún Petrína komu 2007.

Inná síðunni minni07.06.2007 20:10

Þakpappinn. 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná af þessari færslu núna,

4/6 5/6 6/6 7/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.

4/6 2007

Dóri Sverris kom og kíkti í heimsókn og fékk sér kaffi með okkur því hann var að sækja þvottakar frá framtíðarmönnumÞarna halda þeir um axlinar á hvoru öðrum gömlu sjógarparnir Dóri og Haddi

Þá var tilbúið undir Þakpappann

5/6 2007Í dag var mikið í Bjarnarfjarðaránni og ÞveránniSvenni og Siggi komu í heimsókn í Odda þeir voru að koma frá Vasnfirði frá Guðbrandi og séra Baldri  Ég skrapp út í bíl og heyrð ég tófu gagga upp í fjallinu fyrir ofan Baldurshaga og fór að grennslast hvor ég sæi hana en ég sá bílinn hans Dóra koma keyrandi út veg svo fóru við Svenni og Siggi að skoða hvort við sæjum Dóra því strákunum langaði að hitta hann en þá sáu við Dóra keyra upp í Skeiðið og laumast að girðingunni hvað átti maður að gera svo ég keyrði frekar hægt út að Halladalsá og sáu við hvar Dóri skaut og fór svo að labba að tófuni sem hann skaut þetta var langt færi.

Dóri sagði okkur að tófan hefði verið svo upptekin við að fylgasatt með bílum mínum að hann fékk gott mið á hana því hún tók ekki eftir honum heldur fylgdist með mér.

Þetta var mjólkandi læða svo að það er grenn hérna við Halladalinn.
6/6 2007Fyrsta sumar ferðin hjá Sundhana út í Grímsey með hóp af kennurum frá Sauðarkrók7/6 2007

Anna og leikskólabörninÁsbjörn rabbar við Dóra Ármans og Guðjón BragaHalldór Ármans kom með tvo báta og er Guðjón Bragason skipstjórinn á öðrum þeirra og ætla að róa frá Drangnesi í sumar.

Bjössi er að tala við bróðir sinn TeddaMeð fyrstu tjaldgestunum í sumar

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúm. Þakpappinn. 2007.
Inná síðunni minni03.06.2007 20:19

2 Júní og Sjómannadagurinn. 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 2 Júní og Sjómannadagurinn.
2/6 og 3/6

2/6 2007Þessir tveir bílar lentu utan í hvorn annan rétt við Ós

Sjómannadagurinn 3/6 2007i


Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúm 2 Júní og Sjómannadagurinn. 2007.
Inná síðunni minni.


01.06.2007 22:32

Bílvelta uppá Bjarnarfjarðarhálsi 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta sex daga inná þessa færslu núna af

27/5 28/5 29/5 30/5 31/5 og 1/6 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er ég búinn að vera á Nætur vakt í nokkra daga í sauðburðinum.
 Bílveltar varð norðanmegin í Bjarnafjarðarhálsi um kl: 18:00 milli efra og neðra ræsi þegar ungt par með eitt barn bílnum vallt á leiðini frá Hólmavík í Odda en þau sluppu ótrúlega vel miða við ástands bílsins, aðeins skrámuð og marin en barnið slapp vel frá þessum hremmingum en bílstjórinn kom verst út úr velltuni með glerbrot í hári og höndum en þetta unga par var í heimsókn í Odda og var annað barnið þeirra eftir þar og var það lán í óláni að hann var ekki með þar sem hans hlið fór hvað verst út úr velltuni.

28/5 200729/5 2007

30/5 2007

31/5 2007


1/6 2007.

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúm Bílvelta uppá Bjarnarfjarðarhálsi 2007. Inná síðunni minni  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 176
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461360
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:18:05

Eldra efni