Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2008 Júní

16.06.2008 02:21

Ótitlað

Mynda blogg og svo sjáið þið hvernig veðrið var á þessum eina degi.

Og ég er búinn að setja eitt nýtt myndaalbúm inná síðuna mína en myndaalbúmið er 16. júní 2008. Það eru 15 myndir inni á myndaalbúminu.

Það hefur verið keyrt á þetta lamb eins og  þið sjáið, framfóturinn er öfugur á hræinu svo hefur ökunýðingurinn sett hræið niður fyrir veginn við klifið á Skarði í felur.

15.06.2008 01:12

14. til 15. júní 2008.

Mynda blogg, veðrið og svo var ég að láta tvo daga inn á af  þessari færslu núna af 14. júní og 15. júní 2008. En afmæli þeirra Hermanns Ingimundarsonar og Kristínar Árnadóttur er 9. júní, en þau eiga afmæli sama dag. Hermann varð 60 ára, sem sagt stór afmæli en Stína varð 77 ára.


Þetta er Steinholt þeirra Einars og DísuSvo eru fleiri myndir inn á myndaalbúmi sem sagt 14. til 15. júní 2008.

13.06.2008 13:27

9 Júní til 13 Júní 2008.

Hæ,hæ og hó hó. Þá er þessi Myndar og Blogg síða að komast í gagnið hjá mér aftur og koma myndir smátt og smátt  inn á síðuna mína.   

Mynda blogg og svo sjáið þið hvernig veðrið var á þessum fimm dögum

Og er ég er búinn að koma einu nýju Myndaalbúmum inná síðuna mína en myndaalbúmið er

9,10,11,12, og 13 Júní 2008.
12.06.2008 22:38

Nýtt albúm.

Var að setja inn nýtt albúm frá því í byrjun júní. En verð ég að fara krókaleiðir í þessu, en það hlýtur að lagast fljótlega. Eins og gefur að skilja þá varð ég að fá Höllu Jóns frænku mína til að smella af fyrir mig. Takk fyrir það Halla.
11.06.2008 12:56

Okkar bestu þakkir.

Fyrst af öllu viljum við í Baldurshaga og Odda þakka fyrir sýnda samúð og fallegar kveðjur vegna fráfalls pabba.

En tölvan mín er ekki enn komin í lag, en ég næ að setja inn myndir eftir krókaleiðum. Döddi tók með sér myndir suður í Garð sem hann svo setti inn á síðuna hjá mér. Núna er albúm fyrir maí að birtast, nokkrar myndir hér að neðan og svo meira í albúminu.

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni