Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2008 Júlí

20.07.2008 01:03

Formúla 1. Hockenheim 18 Júlí 2008

Hæ ég er að reyna að komast í gang aftur eftir langa bið því að tölvan fór í steik og er ég búinn að kaupa mér Mac mini, og er að læra á hana sem er nokkuð auðvelt að mér finnst og fítusinn er miklu betri og svo á maður að vera alveg laus við bölvaðan vírussin. Ég fór til Þýskalands á formúlu í Hockenheim núna 18. til 20. júlí með góðum hóp frá Hólmavík en við unnum formúluleik sem var spilaður á netinu, sem sagt frítt flug til Þýskalands og frítt hótel með morgunmat en urðum að kaupa miðann á formúluna sjálfa. En ég er byrjaður að hlaða myndum af ferðinni inn á myndaalbúm sem er F 1. Hockenheim 18 Júlí 2008. Svo á ég eftir að bæta við fleiri myndum í myndaalbúm seinna, bið að heilsa öllum sem kíkja á síðuna mína Árni Þór   
17.07.2008 14:13

Allt í steik.

Sæl öll.

Nú er allt í steik hjá mér. Kem þessu  vonandi í lag í næstu viku. Er reyndar að fara í formúluferð til Þýskalands um helgina. Þannig að seinni partinn í næstu vonast ég til að geta byrjað aftur.

Bestu kveðjur

Árni Þór.


01.07.2008 03:07

1. júlí 2008

Mynda blogg og svo sjáið þið hvernig veðrið var á þessum eina degi.

Og ég er búinn að setja eitt nýtt myndaalbúm inn á síðuna mína en myndaalbúmið er 1. júlí 2008. Og eru 19 myndir inni á myndaalbúminu.

 

Hæ, ég ætla að hlaupa yfir restinna af júní og byrja á 1. júlí 2008.


  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 176
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461360
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:18:05

Eldra efni