Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2008 Ágúst

30.08.2008 15:35

Myndir af Útför Þórdísar Loftsdóttir frá Odda.

emoticon  
 Jæja þá er kanski orðinn mögueiki á að fara að koma myndum inná þessa síðu aftur en helvítis netsambandið er svo skratti lélegt en ég vona að þetta fari að virka en ég hef ekki verið með þessa síðu svo leingi að maður er orðinn stirður í því að láta myndir inná síðuna en hérna kemur blogg af emoticon
Útför ( ömmu minnar ) Þórdísar Loftsdóttir frá Odda.
Fædd: 8 Ágúst 1926. Dáinn: 23 Ágúst 2008.
Svo eru fleyri myndir inná Myndaalbúmi.

28.08.2008 10:47

Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða í Bjarnarfirði.

Ég vill endilega benda ykkur á Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða í Bjarnarfirði. Sem var stofnað 20. júlí sl. Félagið hefur opnað heimasíðu sem  er   http://www.123.is/gvendarlaug/  hvet ykkur til að skoða hana og skrá ykkur sem stofnfélaga. Félagið ætlar að standa fyrir lagfæringum og varðveislu á lauginni. En hún var byggð af félögum í Sundfélaginu Gretti. Veit að síðan var gefin félaginu þannig að allir peningar sem safnast fara í laugina sjálfa.

Hef bara haft svo mikið að gera undanfarnar vikur að síðan hefur eiginlega legið í dvala hjá mér, en reyni að finna tíma til að gera eitthvað fljótlega.

24.08.2008 19:54

Sorgardagar eru hjá fjöldskyldu Þordísar Loftsdóttur frá Odda


Sorgardagar eru hér vegna andláts (ömmu minnar) Þórdísar Loftsdóttur í Odda en hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 23. ágúst sl. eftir að hafa barist við krabbamein síðan í byrjun júní eða strax eftir jarðaförina hjá pabba. Útför ömmu fer fram frá Hólmavíkurkirkju á laugardaginn 30.08 kl: 14:00. Jarðsett verður í Kaldrananeskirkjugarði.


10.08.2008 09:00

Bryggjuhátíð á Drangsnesi 19 Júlí 2008


Þann 19. júlí 2008 var Bryggjuhátíð á Drangsnesi í mjög góðu veðri að var mér sagt. En ég var út í Þýskalandi á formúlunni svo fjölskyldan tók myndir fyrir mig, og takk fyrir það. Það eiga eftir að koma miklu fleiri myndir frá formúlunni seinna.Ég er búinn að vera í basli með bölvað netsambandið hjá mér, en ég er búinn að koma nokkrum myndum af bryggjuhátíðinni inn á myndaalbúmið svo að þið getið skoðað þær.
  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni