Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2009 Mars

18.03.2009 22:00

Súpufundinum hjá Fiskvinnslunni Drangi.

Jæja gott fólk, það eru kominn þrjú nýleg myndaalbúm á síðuna mína síðan að þorra myndinar komu inn. Jóla og áramóta myndir svo eru myndir af eltingaleik. Og svo ýmislegt og þar eru myndir af nýju fjárhúsunum hans Ragga frá Heydalsá og þá eru líka myndir af súpufundinum hjá Fiskvinnslunni Drangi. Svo fóru við Halldór Logi á tetra námskeið á Hvammstanga. 


06.03.2009 21:42

Fleiri myndir komnar inn frá þorrablótinu.

Það er búið að setja inn fleiri myndir frá þorrablótinu (þorrablót 2)Þarna er verið að fjalla um grísina þrjá og byggingaleyfið eins og sumstaðar annarstaðar 

Og svo er verið að pæla í því hverra manna stóri Einar og litla Dísa  frá Steinholti séu og hvaða afmælisdag þau ættu, því Alla á Klúku yrði að vita það.

Þarna kíkja sjómennirnir eftir kræklingi og nýja kennarnum sem er víst svaka skvísa ásamt fleiru.

Á skífuni stendur efst djúpsteikt, svo Anna og þar er átt við Önnu hans Bigga, því hún er dugleg við að fara í sund. Neðst stendur linsuða og svo hraðsuða en þar er verið að fjalla um hitastigið í sundlauginni á Drangsnesi. Því Tryggvi og Óskar voru að koma að stilla hitastigið til skiftis og voru hvorugur ánægður með það sem hinn gerði.


Þarna eru bæjar konurnar að jagast um hvað hefði tekið rjúpurnar hans Ægis en þær áttu að vera í jólamatinn, sennilega er það hundurinn frá hinum bænum nei það getur ekki verið hann er svo góður. Hummm en kanski er það Mikkir efur, já það er öruglega hann, já það er helvítis refurinn.Jæja, þarna er verið að grafa við hvalstöðina í Kveravík og þar fanst þessi forláta pípa, og svo er veri að bora eftir heitavatninu í Bjarnarfirði.


04.03.2009 18:00

"Jæja" þá eru Þorramyndinar farnar að birtast, núna er fyrra myndaalbúmið komið inn á síðunna mína.

"Jæja". Þá er fyrra myndaalbúmið af þorranum á Drangsnesi komið inná síðuna mína,  sem var haldið 14/2 2009. En eins og þið vitið þá komu nokkrar myndir á strandir.is frá mér en ég læt mun fleiri myndir á síðuna mína. Sem sagt inn á myndaalbúm Þorrablót á Drangsnesi 1.

Þetta er Þorranemdinn. Halla, Lói, Sigrún, Þórir Haukur, Eyja, Baldur, Aua, Jón, Kristína, Herman.
En næsta Þorranemd eru Árni, Steinar, Anna, Biggi, Ransí, Tryggvi, Fríða, Hilmar, Svandís, Ingþór.

Fleiri myndir inná Myndaalbúmi Þorrablót á Drangsnesi 1.
 

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni