Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2009 Apríl

28.04.2009 22:00

16.til 19. mars 2009 Fundur með grásleppuveiðimönnum og hrognasala á Hólmavík.

16.til 19. mars 2009

Fundur með grásleppuveiðimönnum og hrognasala á Hólmavík.
Fleiri myndir inná Myndaalbúmi á síðunni minni.

emoticon  BÆ.


18.04.2009 20:08

Spurningakeppni Strandamanna 2009.

Hæ þá er komið að myndum frá Spurningakeppni Strandamanna 2009 þann 15 Marsemoticon

Hver er þetta ha ???
Hver er þetta ha ???Svo eru fleiri myndir inná Myndaalbúminu mínu. emoticon


12.04.2009 17:19

Súpufundur hjá KSH 12. Mars 2009

Myndir frá 12. Mars 2009 af Súpufundi þar sem KSH var kynt í Café Riis. emoticon
Svo eru fleyri myndir inná Myndaalbúmi.09.04.2009 20:06

20.Febrúar til 11.Mars af kindur Sónaðar.

 Sæll!!! Jæja það eru komnar nýjar myndir inná Myndaalbúmið frá dögunum 20.Febrúar til 11.Mars  2009. Svo það eru veður myndir og af landslaginu ásamt fleiru.... .... ....emoticonPálmi kom að hjálpa okkur við að sóna og við vorum öll mætt í Fjárhúsinn
Það voru notaðir litir og kindurnar voru merktar á bakið með þeim hvort þær eru tvílemdar en þær voru merktar með grænu þrílemdar voru merktar með fjólubláu nú eða einlemdar voru merktar með bláu og geldar voru merktar með svörtu en þær sem muna bera seint merktar með svörtu í viðbót við litin sem var fyrir.  Hér er verið að Sóna kindurnar okkar og gá að því hvað mörg lömb við fáum úr hverri kind við þetta er notuð Tölva og skoðað hvað það eru mörg fóstur á kreik.Þessi er greinilega Tvílemd.
Skynjarinn sem er í hendinni er rent undir kviðin á þeim og það er leitt vatna að skynjarnum svo það kemur vatn í skynjaran til að leiða betur í gegnum skinið á þeim og þá sest það á tölvuskjánum hvað það eru mörg fóstur í kindinni.Þær komu tvær stúlkur og skiptust á að Sóna.Helga, Karen og Baldur Steinn komu að hjálpa okkur að sóna Helga er að skoða hvernig þetta virkar.Þetta er tölvan sem er notuð við að Sóna

Hvaða lit á að nota á þrílembunar sem bera seint ? það er fjólublár og svartur. En Þrílembunar er 9 eða fleiri því það er möguleiki á að tvílembunar séu þrílemdar því það getur lamb leigið á bak við hin lömbinn.
Finnur frá Svanshóli er greinilega kloss fastur á Fjórhjólinu Ha.Og svo er bílinn líka "KLOSS FASTUR" ha á sama dag hver er þetta
Finnur þó!!!
Já há ég fór of langt þegar ég bakkaði af hlaðinu við Pöntun árans vandræði en það er skíta veður að standa í þessu!!! ha ha ha
 


Steinholt emoticonemoticon Svo koma fleiri myndir um Páskanna
Bið að heilsa
Árni Þór Baldursson
Odda
    • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461489
Samtals gestir: 342746
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 13:36:12

Eldra efni