Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2010 Desember

31.12.2010 15:06

Farsælt komandi ár. 2011.

              Farsælt komandi ár. 2011.
Árni Þór Baldursson og fjölskyldurnar í Odda og Baldurshaga sendir öllum bestu óskir um farsælt komandi ár. Og þakkar fyrir gamla árið....

Þakkar öllum þeim sem skrifað hafa í Gestabókina og Álit á Síðunni minni 123.is/odda....

Og Facebook síðunni minni og hafa gert
Líkar þetta......

emoticon

29.12.2010 12:01

5. til 13. desember 2010

Nýjar myndir komnar inn frá 5. til 13. desember 2010.
Þar eru myndir af Haraldi Helgasyni og Guðjóni Ingasyni við að taka bjóðinn sem Hellnavíkin á sjaldséður strandamaður sagði Guðjón en hann er afa og ömmu barn Haraldar og Mörtu frá Svansbúð. 
Fleiri myndir í albúmi.

emoticon

27.12.2010 20:01

2. til 4. desember 2010

Nýjar myndir komnar inn frá 2. til 4. desember 2010.
En 4/12 Fóru við frá starfmannafélaginu Drangi á Jólahlaðborð á Café Riis á Hólmavík hjá þeimur heiðurshjónum Kidda og Báru og var frábært eins og von og vísa var svo Takk fyrir okkur Kiddi og Bára. Fleiri myndir í albúmi.24.12.2010 06:19

Gleðileg jól 2010. JÁ GLEÐILEG JÓL!! Allar Fjölskyldur og Einstæðingar...

   Gleðileg jól 2010. JÁ GLEÐILEG JÓL!!Gleðileg jól og farsælt komandi ár. 2011.
Árni Þór Baldursson og fjölskyldurnar í Odda og Baldurshaga sendir öllum bestu óskir um farsælt komandi ár. Og
Þakkar öllum þeim sem skrifað hafa í Gestabókina og Álit á Síðunni minni 123.is/odda.
Og Facebook síðunni minni og hafa gert Líkar þetta......22.12.2010 15:58

29. nóv. til 1. des. 2010

Nýjar myndir komnar inn frá 29. nóv. til 1. desember 2010.
Fleiri myndir í albúmi.18.12.2010 21:04

22. til 28. nóvember 2010

Nýjar myndir komnar inn frá 22. til 28. nóvember 2010.
Fleiri myndir í albúmi.01.12.2010 19:06

16. til 21. nóvember 2010

Nýjar myndir komnar inn frá 16. til 21. nóvember 2010.
Fleiri myndir í albúmi.


  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni