Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2015 Desember

27.12.2015 16:59

6. til 10. janúar 2015

Nýjar myndir komnar inn frá 6. til 10. janúar 2015.
Myndir af Sölva bróðir elta óheimt lamb sem var frá Gunnari í Bæ í Árneshreppi, fram á Skarði á snjósleðanum og við Pálmi vorum að aðstoða. Svo myndir af Bjarnarfirði. Gosa og Heklu og svo eru myndir af vetraveðri og helling af snjó ásamt fleiru !!!. (Y)
emoticon 
 (-_-)... Svo eru miklu fleiri myndir í albúmi...(-_-)

19.12.2015 22:00

1. til 5. janúar 2015

Nýjar myndir komnar inn frá 1. til 5. janúar 2015. Myndir af Torfa Hafberg, Sölva, Mömmu og Hadda, Helgu, Karen, og Ingólfi, Heiðrúnu og fjölskyldu á samt Bjarnarfirði. Gosa og Heklu, kisuni Pöndu. Svo eru myndir af vetraveðri og helling af snjó ásamt fleiru !!!. (Y)
emoticon 
 (-_-)... Svo eru miklu fleiri myndir í albúmi...(-_-)


09.12.2015 17:30

28 til 31 desem 2014

Nýjar myndir komnar inn frá 28 til 31 desember 2014. Myndir frá áramótunum, við fórum yfir á Drangsnes til Hadda og Helgu og fjölskyldu í matarboð 31 des og svo myndir af Bjarnarfirði, og líka af Gosa og Heklu, og svo eru myndir af vetraveðri og helling af snjó ásamt fleiru !!!. (Y)


emoticon 
 (-_-)... Svo eru miklu fleiri myndir í albúmi...(-_-)


08.12.2015 16:55

24 til 27 desem 2014

Nýjar myndir komnar inn frá 24 til 27 desember 2014. Myndir frá aðfangardag og af Bjarnarfirði, og líka af Gosa og Heklu, og svo eru myndir af vetraveðri og helling af snjó ásamt fleiru !!!. (Y)
emoticon 
 (-_-)... Svo eru miklu fleiri myndir í albúmi...(-_-)

04.12.2015 02:08

17 til 23 desem 2014

Nýjar myndir komnar inn frá 17 til 23 desember 2014. Myndir af Bjarnarfirði, hundum, og svo skrapp ég til Borgarnes svo eru myndir af vetraveðri og helling af snjó ásamt fleiru !!!. (Y)


emoticon 
 (-_-)... Svo eru miklu fleiri myndir í albúmi...(-_-)

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni