Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Mars

31.03.2006 23:32

Bryggjumokstur og Kanaríeyjar 4.

                                   Mynd blogg í dag

 

Þarna ræðast þeir Bjössi frá Bakkagerði og Svansi við.  

Bjössi frá Bakkagerði

Við vorum að metasaltfisk í dag síðustu sporðanna sem fóru svo með bílnum til Hólmavíkur í dag.

Við vorum að meta saltfisk í dag og þetta er síðasti dagurinn hjá Önnu því hún er að fara að vinna við Leikskólann á Drangnesi  

Þetta er síðasti dagurinn hjá Magnúsi því hann er að fara í Fæðingarorlof

 

Dregið var í Léttvínsklúbbinum í dag

 Dregið var í Léttvínsklúbbinum í dag og fékk Hafdís 5 flöskur

Dregið var í Léttvínsklúbbinum í dag og fékk Alla 3 flöskur

Dregið var í Léttvínsklúbbinum í dag og fékk Gugga 2 flöskur

 

Við fengum ekki neina flösku og ekki ég því varð ég svo reiður að Sunna og Gunna urðu að halda mér eins og þið sjáið.Ég hlít að fá næst.  

 

Ég tók þessa mynd á Nesströnd þegar ég var á leiðinni heim. Svo bæti ég við myndum af Kanaríeyjum seinna á þennan dag.

 

smelltu hér til að hlusta á ensku útgáfuna af júróvisjónlaginu okkar í ár

http://www.gringo.is/5aur/silvianott.mov

Smelltu hér til að horfa á myndbandið.

http://youtube.com/watch?v=eyGmjdcdm5M

 

Þarna eru við en þá í þorpinu Puerto de las Nieves.

 

 

 

 

 

 

 

Þröstur og Linda og sonur voru með okkur í ferðinni

 

Farastjórinn Auður að bíða eftir Rútunni

 

 

 

 

 

 

Sítrónutré.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú það kemur meira á MORGUNN.

 

 

 

 

  

                            

30.03.2006 23:27

Saltfiskmat og Kanaríeyjar 3.

 

Svo kemur mynd blogg því myndir segja meira en mörg orð. 

Saltfiskmat

Anna lætur horn í kassa

Og Alla lætur horn í kassa líka  

 

Næst síðasti dagur Magga hann er að fara í Fæðingarorlof

Hafdís er að merkja umbúðir já eða kassa

Erna er að flokka fiskinn

Gunna er að flokka fiskinn líka

Víoletta er að slá saltinu af fiskinum  

Gugga er að slá saltinu af fiskinum líka  

Og Anna er að slá saltinu af fiskinum líka  

 

Framkvæmdarstjórinn Óskar er að leita að meiri umbúðum en finnur ekki þær.

Alla og Anna eru búnar að leggja fiskinn í kassa og eru tilbúnar að loka honum

Skrifstofu konan Sunna 

Dregið verður í Léttvínsklúbbinum á morgunn.

 

 

Balafjöllin í bak sýn og úfandi sjór.

Þá Þá byrjar Kanaríeyjar 3.

 

 

 

 

Svo fórum við hringveginn í kringum um Kanaríeyjuna.

 

 Skemalegt hvað húsið fellur inní umhverfið.

  Þetta var rútubílstjórinn okkar og hafði aldrei farið þessa leið áður en stóð sig mjög vel 

Eins og þið sjáið er hátt niður og fullt af Kaktusum.

Felumynd kanski sjá þið tvær Geitur sem eru þarna upp í fjallinu

Eins og þið sjáið eru vegirnir rosalega mjóir en allir malbikaðir en við urðum að stoppa á meðann þessi vörubíll kom upp til að mætast  

Þetta er þorpið Puerto de las Nieves og þar er ?God`s Finger? eða Guðs Fingur en hann brotnaði af klettinum núna 2005 þegar fellibylurinn reið yfir landið og gerði þarna hauga sjó á Kanaríeyjum en hann var mikið lengri upp í loftið. En myndin er bara nokkuð góð því hún er tekin út um skítugan Gluggann á rútunni og á ferð líka því það er ekki hægt að stoppa neinn staðar þarna niður að þorpinu til að taka myndir því vegurinn er svo mjór.  

 Þar borðuðu við máltíð um tólfleitið Kjöt í baunasósu og Kardeplubauna súpu og fengum líka Rauðvín og svo Frómas í eftir rétt.

29.03.2006 23:18

Kanaríeyjar 2.

                                                   Mynd blogg í dag

Anna Theodóra Steinarsdóttir Já hún er að skoða pottana eins og allir krakar gera.

Svo nú þegar ég fór heim í Odda fór ég að grennslast eftir húfunni minni sem ég tíndi í gær í ég labbaði niður á tún en núna var þokalegt veður og vitið menn ég fann húfuna mína rétt við Bjarnarfjarðarána þar sem það var smá lægð þar var hún nærri á kafi í snjónum. Vá frábært að finna hana. En núna kemur áfram hald af Kanaríeyjum ég reyni að koma með nokkrar myndir á dag hér eftirleiðis       Bið að heilsa, Árni Þór

 

Það er mín í gólf  þarna.

 

Þetta er Hótelið sem við hittum farastjórana daginn eftir að við komum svo við vissum hvað var í boði í sambandi við ferðirnar um Kanarí.

 

 

Gestamátakann er flott svo eru teknar myndir inní Hótelinu.  

 

 

 

 

 

 

 

 

Farastjórarnir spiluðu Íslensk lög og sungu með okkur svo voru spiluð Jóla lög líka.  

 

 

 

 

 

Þetta er stór verslunn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

28.03.2006 22:54

Kanaríeyjar 1.

Mynd blogg í dag og sjáið hvernig Veðrið er.

 Ætli það sé ekki best að leggjast ofan á kjötið svo það fari ekki neitt hugsar Lappi.   

Anna Theodóra borðar skyr.is

Svo núna er vont veður og það eru miklar kviður. þegar ég fór heim til að borða fór ég á bílum og var að verða kominn að Vélarhúsinu þegar bíllinn festist það var bara eins og Skrattinn hefð lagst ofaná hann virtist bara detta niður ég veit ekki hvað kom fyrir nú ég fór út að skoða hvað hefði gerst þá kom þessi svakalega vindkviða og reif Húfunna af mér nú ég fór inní bílinn og fann vasaljós því þetta var um kvöldmatarleitið svo var plampað í snjónum fram túnið og niður að á og skoðað í skurðina  og reynt að finna hana aftur en vitið menn enginn húfa fannst. já vont veður þá fer maður að hugsa hvað það var gott að fara til Kanaríeyja eftir Áramótin því læt ég ferða mynda bloggið frá Kanaríeyjum byrja hér og hér eru nokkrar myndir þegar við komum til Kanaríeyja. Þegar maður er ekki að vinna og það er lítið Mynda efni sem maður hefur því þegar það er vont veður komast Bátannir ekki á Sjó því er enginn vinna næstu tvo daganna hjá mér.

Þarna er verið að skrá sig inná Hótelið Dunas Suite Hotel þetta er Gest mótakann

Þetta er Matsalurinn þar sem við borðum á tvær máltíðir á dag Morgunmat og Kvöldmat.

Þetta er Matsalurinn þar sem við borðum og þarna var maturinn.

Svona litu ár farvegirnir út allt skraufþurrt maður gat labbað yfir þá.  

Þetta er eitt af Hringtorgunum enginn smá Tré

Þá koma myndir af Kaktusum fyrir kvenþjóðina  

Það var stórt Tívolí þarna rétt hjá okkur  

Það eru líka flottir bílar á Kanarí 

Svona líta Leigubílannir út þarna

Svo þegar Rútunnar bila þá eru þær teknar svona HA.

Þetta er einkver Hótel keðja ?

Þarna eru við að ganga eftir einhverjum vegi ? Og það kemur meira á MORGUNN. Bless.

27.03.2006 22:46

Vorum að meta Saltfisk í dag.

Svo kemur mynd blogg því myndir segja meira en mörg orð. 

Þessi mynd er tekinn upp á Neskleif það er mikil Sjór.

Þessi mynd er tekinn í Slettuvík það er hauga Sjór.

Þarna er verið að meta Saltfisk Gugga Gunna og Víoletta.  

Gunna er að meta saltfiskinn.

Alla er að vigta í kassann Gugga og Maggi eru að raða og salta fiskinn í kassann.  

 

Er að meta Saltfisk Gunna og Víoletta og Valka eru að snyrta hann.  

 

Þessi er flottur og er örugglega A. Fiskur segir Gunna.

Hvað hreyfðist kjöti ? Lappi er ekki viss.

Anna Theodóra borðar skyr.is og fer létt með það.

Smá mynda syrpa af henni þó að hún sé farinn til stóru Reykjavíkur.   

  Ég þakka öllum fyrir sem hafa skrifað í Gestabókina en endilega skrifið í hana þá veit maður hvort einkver kíkir á þessa síðu. Og fyrir Tölvupóstinn frá Arnari og Kristbjörgu og Guðjóni.      

26.03.2006 23:06

Anna Theodóra sefur

           Mynd blogg í dag og Veðrið.

Þá er það Lappi hann er að skoða Veðrið.

 Þetta er Hótel Laugarhóll

Þetta er hún amma í Odda eða Þórdís Lofsdóttir  

Þórdís Adda er að leika við Lappa.   

Svo kíkti Lappi á Baldur Stein.  

Karen Ösp er að dekka Vatn.

  Haddi er að fara heim á Drangnes og það er komið leiðinda veður úti.

Helga er í feluleik það er svo góð lykt af úlpunni minni   

Anna Theodóra sefur eins og eingil   

 

25.03.2006 23:42

Anna Theodóra fer í Fjárhúsin að skoða kindurnar.

          Svo kemur mynd blogg því myndir segja meira en mörg orð. 

Lappi nagar Bein.

Anna Theodóra situr í Hjólbörum eins og allir krakkar vilja gera.

 Anna Theodóra er að klappa Silkilín sem er spök kind.     

Hvað ertu að gera ætlarðu að borða Stílvélin mín.     

 

Jæja þá er búið að gefa kindunum og best að fara heim til ömmu og hinna sem eru heima.

24.03.2006 22:48

Anna Theodóra kíkir út um Glugga.

                              mynd blogg.

Anna Theodóra smá mynda syrpa af henni

Hvaða stelpa er í Speglinum  

Það eru fleiri Myndir af henni inná Anna Theodóra kíkir út um Glugga Myndaalbúmi.

23.03.2006 19:19

Frystir Bitar og Anna Theodóra

                  Mynd blogg í dag.

Allir Bátar í höfn.

 

Hér hitti ég Sigurgeir H. Sem var bílstjóri hjá staðarpóstinum.     

Staðarpósturinn Sigmunda er að bera út póstinn      

Svona líta Bitannir út þegar þeir eru búnir að vera í pækli.

Svo eru þeim raðað á færiband og þaðan fara þeir í Frystiskáp sem lausfrystir þá.Hafdís raðar.

Svo eru þeir vigtaðir í kílóa poka Erna og Alla voru að því.  

Svo eru þeir látnir í tíukílóakassa og inní frost   

Svona líta pokarnir út þegar þið kaupið þá í Bónus.

Anna Theodóra smá mynda syrpa af henni hún fékk smá dót frá ömmu og afa úr sveitinni í dag 

 

Það eru fleiri Myndir af henni inná Frystir Bitar og Anna Theodóra myndaalbúmi.

Ég þakka öllum fyrir hlý orð til mín fyrir þessa síðu, og takk fyrir að skrifa í Gestabókina það er gaman að sjá hverjir kíkja inná þessa síðu. Takk.   

 

22.03.2006 23:04

Anna og Lappi

             Mynd blogg í dag og Veðrið.

Grímsey.

Bæjarfell

Svona litu þær kisunnar út þegar Lappi kom í þriðja sinn.  

Anna Theodóra sá Lappa í fyrsta sinn og var ekkert hrædd

21.03.2006 19:29

Rosalega er orðið kalt.

                                Mynd blogg í dag og Veðrið. 

Rosalega er orðið kalt og æðafuglinn leitar skjóls

Anna Theodóra er í sveitinni hjá ömmu og afa og öllum hinum.

Anna Theodóra er að borða.

Anna Theodóra brosir rosalega flott fyrir ömmu og afa á Spáni og Snorra frænda.

 

20.03.2006 23:28

Esso.

Svo kemur smá mynd blogg því myndir segja meira en mörg orð. 

 Mikið er svakalega er kalt er þetta ekki að verða búið.

 

 

 

 

Svo kom bíll frá KSH að sækja Saltfisk

 

Kitti brunaði með hann á Púlaranum

 

 

 

Vorum að slægja smá slatta í dag.

Hermann nýi eigandinn af Hausaverkunni kom að ná í Hausa á þessum bíl í dag. 

 

Lúðan var Þrjátíu og eitt kíló og seldist á sexhundruð kall kílóið.

 

Svo var landað úr Grímsey í dag um sex og hált tonn í Útflutning.

Anna Theodóra Steinarsdóttir Já það kemur myndasyrpa af henni

 

 

 

Besti pabbi í Heimi.

 

19.03.2006 23:37

Anna Theodóra.

   Mynd blogg í dag og Veðrið. En það var smá gola í dag og kalt.    

    

Anna Theodóra Steinarsdóttir Já það kemur myndasyrpa af henni hér á eftir fyrir ömmu og afa í útlandinu.

 

   

  

  

    Helga Karen og Anna Theodóra

Baldur Stein Karen og Anna Theodóra

18.03.2006 21:53

Fjárhúsinn.

                   Mynd blogg í dag og Veðrið. En það eru tveir bátar á sjó.

Það voru tveir bátar á sjó Skúli var með Sextán bala og fékk rúm þrjú tonn og Sundhani var með tíu bala og fékk rúm sautjánhundruð kíló Svo voru þeir með Lúðu lóð og fengu eina Lúðu um Þrjátíu kíló þeir vor með Hákalla línu líka og fengu ekki neinn Hákarl en beitan var á svo þeir lögðu hana aftur og ætla draga hana næst þegar þeir fara á sjó en þetta var síðasti línuróður hjá þeim fyrir Grásleppuveiðar. Svona var á sjónum í dag.                             

En Ýsu verðið í gær var Stór Ýsa á 124 krónur og Ýsa bland á 78 krónur og Ýsa und á 36 krónur Þorskur und var á 86 krónur Steinbítur var á 78 krónur og Hlýri á 78 líka eins og Steinbíturinn en Gotan var á tvöhundruð kall kílóið.  

                            Mynd blogg í dag og Veðrið.

 

Ég held að þetta séu lengstu Fjárhús í Strandasýslu  

Móra litla er spert.

  Svo er það bóndinn hann Baldur hann pabbi er að vanda sig við að gefa og bítur laust í Tunguna á sér.

Þetta virðist vera ágætis hey sem þarna er gefið.

Þetta virðist vera rosalega þungt að bera þennan skrokk hún er þung á sér hún Sólblóm.

Svona er hann Kvanni síðheimtingu sem kom frá Hvannadal í vetur.

 

 

17.03.2006 23:12

Löggan kom í góða veðrinu

Mynd blogg í dag og Veðrið. En það eru fjórir bátar á Sjó í dag með Grímsey.           

Hvað ertu að taka mynd af okkur ? segir Hólmfríður já eða ( Fríða)

Þetta er Tristan Falur Hilmarsson

Teódóri fans bíllin vera orðin skítugur eftir veginna.

Svo hann kom og þvoði bílinn hér hjá gamla vitar skúrnum því hans kústur var skemmdur.

Teddi segir mér að kústurinn sinn sé brotinn hérna við hausinn.

    Hvað ertu að gera ertu að taka myndir af mér ? já svaraði ég og hvað ætlarðu að gera með þær spyr Teddi ? ég ætla að láta þær inná netið á bloggið mitt, nú svaraði Teddi hvaða blogg ? já í tölvuna  mína svar ég því ég er með síðu inná netinu þú skilur ? nei ég skil ekkert í þessum tölvum svarar Teddi.   

Hvað er Löggan að keyra hér um já svarar Teddi hún hlýtur að vera að leita að einkverum.

Blessaður Valdimar maður verður að taka myndir af svona sjalgæfum hvítum Hröfnum segi ég.

Blessaður svara Valdimar maður var alltaf kallaður Hettumáfur í lögreglunni gamladaga. Mikið svakalega er vegirnir mikil drulla segir Valdimar já og það er stór hættulegt að fara frá Drangnesi og inn Selströnd að fara af malbikinu á malarveginn er glæpur út af leir og drullu maður ræður ekkert við bílinn og stýrir ekki neitt svara ég og vegurinn norður nesströnd er svaka legur það eru svo djúpar holunar að bíllin lemst saman þó maður keyrir á 50 því það þarf að fara að hefla þuru kaflanna að Kaldrananesi er lítil drulla en á Hvítamelnum eru drullu pyttir en frá Urriða ánni er vegurinn ágætur Já svarar Valdimar það þarf að seta vegrið á veginn þarna við malbiks endann eða að bera möl ofaní veginn.

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 176
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461360
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:18:05

Eldra efni