Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2006 Desember

31.12.2006 23:23

Gamlársdagur 2006-2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo dag inná þessa færslu núna af 30/12 og 31/12 2006.  Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það 

30/12 2006

31/12 Gamlársdagur 2006-2007

Ég þakka fyrir Gamlaárið 2006 

 

Þakka öllum þeim sem skrifað hafa í Gestabókina og Álit á Síðunni minni.

 

29.12.2006 23:36

Ullin viktuð

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 27/12-28/12-29/12  Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni svo að ég kom ekki neinum myndum inná síðuna mína.

27/12 2006

28/12 2006

29/12 2006

 

26.12.2006 23:23

Jólaball

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta einn dag inná þessa færslu núna af 26/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það  

 

 

 

 

 

25.12.2006 23:38

Jóladagur

Mynda blogg Veðrið á Jóladag 2006.

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið við fengum hvít jól.

Svo fór ég yfir á Drangnes en þegar nær dró niður að sjónum minkaði snjórinn

Og yfir á Drangnesi var rigning og autt    

Svona þá er þessi Terta búinn.

 

24.12.2006 23:53

Aðfangadagur

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta einn daga inná þessa færslu núna af 24/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni  en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það  

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið allt mar autt og góð færð um allar sveitir.

Jæja svo er bar að fá einhvern til að draga mig á morgun en hvar er snjórinn ?  

 

23.12.2006 22:30

Teddý bakar

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta einn dag inná þessa færslu núna af 23/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það.

Svona á að rúlla deiginu til að mót það tralla la la

Það á að baka smákökur og bít í á jólunum

Kanntu brauð að baka

já það held ég ?

svo úr því verð kaka

já það held ég ?

Ertu nú alveg vissum

Já það er ég.

Sjáðu svona geri ég svo að putta farið mitt sjáist í kökunum  

 og vert ekki að þessu rugli smakkaðu svo. 

Árni Þór Baldursson og fjölskyldunnar í Odda og Baldurshaga sendir öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. 

 

Þakka öllum þeim sem skrifað hafa í Gestabókina og Álit á Síðunni minni.

 

22.12.2006 23:47

Vetrarsólstöður

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af 19/12-20/12-21/12-22/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni.

19/12 2006

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.   

20/12 2006

21/12 2006

22/12 2006

Til hamingju með afmælið Þórdís Adda og Siggi þann 22/12

Anna Theodóra Steinarsdóttir Já hún er kominn í sveitina með mömmu, pabba og Sölva frænda

Jæa núna máttu taka mynd af mér

 

18.12.2006 23:53

Vetramyndir og Klipping.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 17/12-18/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það

17/12 2006

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið 

Núna um helginna komu allir Hólmavíkur bátannir sem voru á sjó og lönduðu á Drangnesi og keypti Drangur allan þorskin nema undirmálið og þann stærsta svo voru margir bátar á sjó frá Drangnesi svo það kom góður slatti í húsið sem var svo unnin í flattan fisk og lausfryst flök þar fyrir utan kom líka Ýsa sem fór á Markaðinn.   

18/12 2006

Raggi og Haddi komu og tóku af fénu okkar í Tvo daga 15/12 og 18/12

Þetta var svalandi að fá bjórinn eftir puðið við hrútana söguð strákarnir Raggi og Haddi. En við í Odda þökkum þeim fyrir að taka af kindunum okkar.

 

16.12.2006 23:45

Rúning

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af

14/12-15/12-16/12.  Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur að koma þeim á bloggið

14/12 2006

 

15/12 2006

Raggi og Haddi komu að taka af fénu okkar

16/12 2006

 

13.12.2006 23:23

Dóri í kaffi

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 12/12-13/12.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið.  

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það  

12/12 2006 

13/12 2006

Dóri í kaffi Skál.

11.12.2006 23:45

Balabíll

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 10/12-11/12.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

10/12 2006

11/12 2006

 

09.12.2006 23:24

Jólahlaðborðið 2006.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 7/12-8/12-9/12.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

 

7/12 2006

 

 

 

 

8/12 2006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

9/12 2006

 

 

 

 

 

 

 

 Svo var Jólahlaðborðið 2006. á Cafi Ris á Hólmavík

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jæja  svo þegar við fórum heim var komið leiðinntar veður og inní Steingrímsfirði var bylur og sást ekki vegurinn nema annað slagið en við vildum prófa Bjarnarfjarðarhálsinn hvor við kæmust yfir hann en þegar við komum upp í hann var færið nokkuð þungt og blautt og bílannir bara spóluðu þó það væri lítil fyrirstaða fyrir þeim svo þegar við ætluðum að snúa við leituðu þeir bara niður fyrir kannt svo það var ekkert annað að gera en að halda bara áfram upp hálsinn en þessi ferð tók ekki nema um fjóra tíma frá Hólmavík til Bjarnarfjarðar það var gott að komast heim úr þessum blauta og kalda snjó því hann var rennandi blautur og fastur fyrir.

 

 

Svo ég minkaði loftið í dekkjunum hjá mér niður í þrjú pund þá fór einkvað að potast áfram.          

 

 

 

 

06.12.2006 23:30

Málinganarúlla

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af  4/12-5/12-6/12.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

4/12 2006

Vorum að meta Saltfisk í Dag 

 

Svo var líka verið að skera í Bita

5/12 2006

 

6/12 2006

 

03.12.2006 23:49

Kyndiklefinn

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta sex daga inná þessa færslu núna af 28/11-29/11- 30/11-1/12-2/12-3/12.  Því ég tek myndir á hverjum deigi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni svo að ég kom ekki neinum myndum inná síðuna mína.

 

28/11 2006

 

 

 

29/11 2006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

30/11 2006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1/12 2006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2/12 2006

 

 

3/12 2006

 

 

 

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni