Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2007 Janúar

31.01.2007 23:42

Sápa

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af 28/1-29/1-30/1 og 31/1 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

28/1

29/1

30/1

31/1

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Sápa inná síðunni minni 

27.01.2007 23:55

Steingrímsfjörður

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 25/1-26/1 og 27/1 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

25/1

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

Skilti löguð og rétt við af þeim Sigga og Einari jæja ég tek þá í núna segir Einar við Sigga

Siggi öskrar komið Þetta er komið ekki leingra

Svona á að laga skiltinn sem bogna segir Einar

Stærsti og sterkasti bíla krani á öllu landinu var mér sagt.

26/1

27/1

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Steingrímsfjörður inná síðunni minni.  

 

 

 

24.01.2007 23:48

Lappi 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af 21/1-22/1-23/1 og 24/1 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

Ég ætla að breyta síðunni minni setja nokkrar myndir á bloggið og svo verða fleiri myndir inní myndaralbúmi sem þið getið skoðað þar. 

21/1

22/1

23/1

24/1

Svo ef þið viljið skoða fleiri myndir þá eru fleiri myndir í Myndaralbúmi sem heitir Lappi 2007.

 

 

 

 

20.01.2007 23:45

Saltfiskmat 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo daga inná þessa færslu núna af 19/1 og 20/1 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

 

Ég ætla að breyta síðunni minni setja nokkrar myndir á bloggið og svo verða fleiri myndir inní myndaralbúmi sem þið getið skoðað. 

 

19/1

 

Svo þegar ég fór í vinnunna í morgunn kom ég að bílunum þeirra Pálma og Öllu föstum í Neskleifinni en Alla mokaði og mokaði en ekki gekk það að bíllin losnaði svo að ég dró bíllin upp en þær voru aðeins á undan mér Alla,Erna og Hafdís

 

 

 

 

 

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svona var veðrið um kvöldið þegar ég fór heim það var mikil ofankoma snjóaði helling beint niður svo það var rosalega blint að keyra heim það tók smá tíma maður varð að keyra eftir stikunum að mestu leiti en að minninu  að hinu leytinu.    

 

20/1

 

 

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

 

 

 

Svo ef þið viljið skoða fleiri myndir þá eru fleiri myndir í Myndaralbúmi sem heitir Saltfiskmat 2007.

 

18.01.2007 23:56

Bjarnarfjörður

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá dag inná þessa færslu núna af 16/1- 17/1 og 18/1, 2007  Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt

16/1 2007

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

17/1 2007

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

gengur á með dimmum éljum og vindkviðum bölvaðu  skafrenningur.  

Svo var það að bíllin minn bilaði á Laugardalkvöldið þegar ég fór heim úr vinnunni. Það fóru Hjöruliðkrossar og brotnuðu út úr Drifskaftinnu svo það var ekkert Framdrif. En þegar ég fékk nýja krossa og hulsuna í tvövalda liðinn fékk ég Pálma frænda með mig yfir á Drangnes til Svansa með drifskaftið og Krossana til að hjálpa mér að láta þá í. En það var heldur kuldalegt að skríða undir bílinn þarna úti í skafrenningnum til að skrúfa drifskaftið undir aftur en ég let mig hafa það.

18/1 2007

 

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið Snjór yfir öllu svo það er lítið æti fyrir smáfuglana svo núna er gott að gefa þeim fugla fóður eins og við gerum.

 

15.01.2007 23:41

skafrenningur.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fimm daga inná þessa færslu núna af 11/1-12/1-13/1-14/1 og 15/1 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni svo að ég kom ekki neinum myndum inná síðuna mína. En núna er þetta að lagast vona ég.

11/1

12/1

13/1

14/1

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

gengur á með dimmum éljum og vindkviðum bölvaðu  skafrenningur.  

15/1

Og svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og í gær eins og þið sjáið

gengur á með dimmum éljum og vindkviðum bölvaðu  skafrenningur.  

 

10.01.2007 23:45

ESSO

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 8/1-9/1 og 10/1 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

8/1 2007

Svo eftir vinnu labbaði ég með Karol til Bræðraborgar og tók nokkrar myndir fyrir hann bæði inni og svo úti í Heitapottinnum í ágætu veðri en  þegar ég fór til baka að Frystihúsinu var komin leiðinntar veður og kafalds bylur var ekki með neina húfu eð vettlinga bara í úlpunni svo að ég hljóp niður að Frystihúsinu og inní bílinn og brunaði heim.

9/1 2007

10/1 2007

 

07.01.2007 23:41

Þrettándinn

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo dag inná þessa færslu núna af 6/1 og 7/1, 2007  Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það  

6/1 Þrettándinn

7/1 2007

 

01.01.2007 23:36

Nýársdagur 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fimm daga inná þessa færslu núna af 1/1-2/1-3/1-4/1 og 5/1 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið. Nú svo bilaði hjá mér kerfið í Tölvunni svo að ég kom ekki neinum myndum inná síðuna mína.

 

en í gær var ég búinn að velja myndir en viti þið það að ef maður ýtir á vitlausan takka fer alt í rugl því þegar ég var að velja myndir valdi ég vítaómynd sem var ekki inná prófkraminu hjá mér en þegar ég ætlaði að hætta við fór allt út fúlt. 

1/1 2007 

2/1 2007

3/1 2007

4/1 2007

5/1 2007

 

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461477
Samtals gestir: 342746
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 13:01:51

Eldra efni