Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2007 Febrúar

28.02.2007 20:57

Mastur.


 Mynda Blogg og Veðrið. Svo var ég að láta 26/2  til 28/2

26/2 2007


27/2 2007

28/2 2007

 Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúm Mastur inná síðunni minni.

25.02.2007 22:32

Spurningakeppni 2007 (1)

Myndar Blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjár færslur
inná síðunna mínna af 23/2 til 25/2 2007

23/2

24/2 200725/2  Spurningakeppni Strandamanna 2007

Jón Strandarspjallari var mættur með sína myndarvélSvanhildur er Dómari og Arnar S. Jónsson Spyrill Keppendur fyrir Strandahesta. Keppendur fyrir Skrifstofu Strandarbyggðar  Skrifstofa Strandarbyggðar vann með 20 stigum en
Strandarhestar fékk 10 stig.

 Imgi,Árni og Finnur kepptu fyrir Sundfélagið GrettirRúna Stína,Sólrún og Júlla kepptu fyrir Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík Heilbrigðisstofnunin vann keppnina með 13 stig en  Sundfélagið Grettir fékk 9 stig Tónlistaratriði var flutt í hléinnu úr verkinu Þið munið  hann Jörund. Kristján,Salbjörg og Stefán skemmtu 


 Jón Strandaspjallari skoðar Myndinar hjá sér í myndarvélinni


 Keppendur HólmadrangsKeppendur eru Kennarar Grunnskólans á Hólmavík

 Hólmadrangur vann keppnina með 21 stigi en Kennarar 
 Grunnskólans á Hólmavík fékk 18 stig.
 
 Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná   Myndaralbúmi Spurningakeppni 2007 (1)
inná síðunni minni
Það er hellingur af myndum af fuglum og Spurningarkeppnini.

22.02.2007 22:00

Öskudagur 21/2 og 22/2 Mynda Blogg  Veðrið og svo var ég að láta tvær færslur inná síðuna mína af Öskudeigi 21/2 og 22/2

21/2 Öskudagur
Kútmagahelgi hjá Sigga Villa. Skóla börninn komu og sungu fyrir okkur og feingu bland í poka fyrir sönginn

Leikskóla börninn komu líka að syngja fyrir okkur og feingu bland í poka eins og hinir krakkarnir  

22/2 2007
Svo ef þið viljið sjá fleiri Myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Öskudagur inná síðunni minni

20.02.2007 22:59

Þotan.

  Mynda Blogg og Veðrið svo var ég að láta fimm Daga  inná þessa færslu af 
 16/2-17/2-18/2-19/2-og 20/2

16/2007

Svona var veðrið við sjóinn á Drangnesi

Grímsey stendur eins og Drottning út í hafi

Karol að salta

17/2 2007

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag


18/2 2007
 Pabbi að skoða Póstinn

19/2 2007
20/2 2007

Æðarfuglinn hrökk við þegar ég kom að grjótinnu
Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Þotan inná síðunni minni

15.02.2007 22:41

Saltfiskmat

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af

12/2-13/2-14/2 og 15/2 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

12/2

 

 

 

 

 

 

 

 

13/2

 

 

 

14/2

 

 

 

Zbyszek þrífur Kör

 

 

Alla dregur fiskinn til sín

 

 

Justyna keyrir fiskinn upp úr karinu

 

 

 

Hafdís,Sunna og Víoletta snyrta flatta fiskinn

 

 

Kallin sjálfur Árni Þór

 

 

Gunna kom að vinna hjá okkur einn dag við að meta flatta fiskinn og svo eru á myndinni Gugga og Erna.

 

 

Karol og Halldóra að pakka fiskinnum

 

 

15/2

 

Anna og leikskólabörnin  

 

 


Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Saltfiskmat inná síðunni minni.

 

11.02.2007 23:20

Skautasvell

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta tvo dag inná þessa færslu núna af 10/2  Já sem er afmælis dagurinn minn og 11/2 Því ég tek myndir á hverjum degi eða þá einn úr fjölskilduni en ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

Svo er netið búið að vera svo seinvirkt að það tekur langan tíma að koma myndum inná það  

10/2

Já sem er afmælis dagurinn minn. Nú ég skrapp yfir á Drangnes og náði í Karol því ég bauð honum í mat,  

Yfirleitt þegar ég á afmæli þó höfum við Svínahamborgarahrygg í matinn sem er fanta góður matur.

11/2

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Skautasvell inná síðunni minni 

 

09.02.2007 22:36

Flugvélinn

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af 7/2-8/2-9/2 Því ég

tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

Bátarnir eru búnir að vera á sjó alla daga í vikunni og fiskað ágætlega svo hefur veri keyptur fiskur frá Hólmavík svo það er búið að vera nóg að gera í vikunni í vinnunni.  

7/2 

 

Það var verið að snyrta fisk og slægja  

 

8/2

Þar sem ég var að taka mynd þá kom Flugvél fljúgandi yfir mig svo að ég smelti nokkrum myndum af henni 

Helga fó á skauta með börnunum þau fundu stór svell

Svo fór ég á vegargerðarfundinn um Bjarnarfjarðarbrúnna sem var klukkan þrjú í dag í Laugarhóli

Á Funinn mættu þeir Kristján og Auðunn frá vegagerðinni að vestan og svo Jón Hörður frá vegagerðinni og fleiri eins og þið sjáið.       

 

Þar komst fólkið að því best væri að haf brúnna á svipuðum stað eða framar í dalnum og fá þá betri veg fram Svanshólsflóann sem færi svo áfram upp á hálsinn því þeir miðuðu við að taka krókinn af fram á skarðsvegamótin heldur hafa vegin upp frá brúnni upp á Bjarnarfjarðarhálsinn og laga svo veginn á hálsinum niður að vegamótunum hinu megin í hálsinum

9/2

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Flugvélin inná síðunni minni. 

03.02.2007 21:39

Gullbjörgin

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af 3/2-4/2-5/2-og 6/2

Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur við að kom þeim á bloggið.

3/2 2007

 

 

 

 

 

Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið

 

 

Síðan var Stjórnar fundur hjá okkur í Slysavarnardeildinni Bjargar á Drangnesi í Stjórninni eru Birgir, Hilmar, Magnús, Halldór, og Árni rædd voru málinn um að kaupa stærri Björgunarbát sem væri Harðbotna

Og var Slysavarnafélagið Landsbjörg búinn að finna svo eiðis Bát sem væri Atlantig 21 feta bátur með tveimur Mótorum og er þriggja manna og samþykkti stjórnin að kaupa þennan Bát.

 

 

 

Þetta er Björgunarbáturinn okkar sem er frekar lítill í stærri bjarganir á sjó  

 

4/2

 

 

 

 

 

5/2

 

 

 

 

 

Erna og Karol að salta fiskinn

 

 

 

 

 

 

6/2

 

Svona var veðrið á Drangnesi í Dag

 

 

 

 

 

 

Benni að gera Gullbjörginna klára en Hjörtur stígur upp úr henni

 

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Gullbjörginn inná síðunni minni 

 

 

02.02.2007 20:59

Grímsey

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta einn dag inná þessa færslu núna af 2/2 og svo kemur frá Þorrablót 27/1 2007 (2) skemmtiatriði á Þorrablótinu á Drangnesi  

2/2

 

Svona var veðrið á Drangnesi í Dag 2/2.   

  Þorrablót á Drangnesi  27/1 2007. (2) Skemmtiatriðinn.

Guðbrandur frá Bassastöðum fjallaði um út af hverju það væri Þorri og Góa og svo sagði hann gjöriði svo vel

Og leifum þeim nýbúunum að byrja.

Annállinn lesin upp af Jenný Jensdóttir og skemmtiatriðunum flettað 

Inní annálinn.

Fyrsta skemmtiatriðið var um brotajárn hreinsinnunna í sumar hjá Ágústi og Einari.

Svo bilaði bíllin hjá Gústa já það var Olíusían en Björn Torfa átti Olíusíu og rétti hann Gústa hana 

 

Svo kom Einnar til sögunar og fanst Gústi geta tekið meira á Vörubílinn.

En Gústa fans einn Zetor full mikið og vild taka hann í tvennt svo að hann kæmist á Vörubílinn því að Gústi var að hugsa um að hafa einkvað út úr þessu svona peningalega.

Gústi fór margar ferðir með einn Zetor á pallinum frá Odda og Kaldrananesi og líka að norðan úr Áneshreppi svo fór hann einu sinni yfir háls og ¨sá þá  Brandur Bassi ¨ Gústa far niður Bassastaðarhálsinn með einn Zetor og var Bassi alveg æfur og hringdi í Jenný hvað það ætti að þýða að keyra með tómann Vörubílinn.

 

     ¨°Jæja°¨ svo var sungið fullum hálsi Drangnesbragurinn.

Þetta eiga að vera Aua og Jón og Jón er með hálfan skóginn sinn í hendinni.

Þetta eru Auður og Jón því Jón fór til Galdralæknis úti í Útlöndum með öxlina á sér segir sagan það að Aua hafi leikið á Jón og sagt honum það sem hann ætti að segja við Galdralækninn vær (Trobule Sex )

¨vandræði með kynlífið¨ og benda á öxlina á sér

 

Nei hann Jón er ekki nógu góður í öxlinni

Ætli Aua hafi verið að tala við Galdralækninn og gá hvað hann gæti læknað ?  

Nú tautaði Jón (Trobule Sex) °°vandræði með kynlífið°° og svo benti hann á öxlina á sér þegar hann fór til Galdralæknisins 

 

Trobule Sex. trobule sex

 

 

Ad da daata da gabrea adda gabre úlla ada da gabre upp lille mann ! upp lille mann !

 

 

Jæja loksins skyld Galdralæknirinn að það væri öxlin sem hann ætti að lækna.

 

 

Svo vildi Jón launa Galdralækninum með Birki frá Íslandi frá Bæ sem er svo vistvænt að það hálfa væri nú nóg 

 

 

Jæja hvernig  gekk hjá þér Jón minn spurði Aua ?

 

 

Nú Galdralæknirinn er einkvað verri í kollinum svaraði Jón nú hann var aðalaga í klofinu á mér er það svaraði Aua svo kíktu hún niður í buxurnar og sagði nú hefur læknast Jón minn

 

#Jæja# svo kemur meira af skemmtiatriðiðnum í næsta Bloggi hjá mér.

 

01.02.2007 23:50

Þorrablót á Drangnesi 27/1 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta einn dag inná þessa færslu núna af 1/2 og svo kemur frá Þorrablót 27/1 2007 (1) Því ég tek myndir á hverjum degi  og ég er ekki nógu duglegur að kom þeim á bloggið. 

1/2

Svona var veðrið á Drangnesi í Dag 1/2.   

Þorrablót á Drangnesi  27/1 2007. (1)

Þetta eru nýja fólkið sem flutti í Bæ III þau Baldur og Eyrún og gestir þeirra  sem standa í miðri mynd

Þetta eru nýbúarnir sem keyptu Húsið á Drangnesi hennar Rögnu frá Ásmundarnesi

Þetta eru nýbúarnir sem keyptu Húsið Sunnuhvol sem þau Dóri og Alla áttu.  

Þetta eru nýbúarnir sem keyptu Húsið Bæ III af Bjarna og Sóley. Og gestir þeirra í miðri mynd

Haraldur að æfa rulluna.

  Jæja svo koma skemmtiatriðin í næsta Bloggi hjá mér af Þorrablótinu á Drangnesi.

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461451
Samtals gestir: 342744
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 11:02:01

Eldra efni