Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2007 Maí

26.05.2007 21:06

Sauðburður er hálfnaður 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná af þessari færslu núna,

24/5 25/5 og 26/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.

24/5 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáið byrjað að mugga snjóflygsum

Afi og amma sjáið þið hvað þetta lamb er gott það leifir mér að klappa sér.Svona nú ertu búinn úr PelanumAfi var meira eftir í pelanum ég sem helt að það væri búið úr honumNú er ég að gefa mjölið með afa það er gaman


 
Svon allt búið úr fötuni.Svo eru líka sumar kindur vonda og stanga mann.
 
Svo er verið að gefa kindunumHafdís ég er orðin svona þreytt.Hérna Hulda frænka hér er tugga á börunarÁ ég að henda í þig ljósmyndariHættu þessari veitleisu að taka mynd af mér.

25/5 2007Um kvöldið fór að snjóa.  Um kvöldið fór heldur betur að snjóa og um 11:00 var kominn þó nokkur snjór á bílinn hennar Huldu frænku.   


Og um morgunninn var allt orði hvítt eins og á vedurnar maður helt að það væri Maí en ekki DesemberSvo þarf að byrja að gefa lömubunum pela á morgnana


 
Sko þarna er ég einn að gefa mjölið


 
Mamma er að moka heyi í HjólbörunarHulda frænka segir við þann sem er að taka myndir farðu nú að hætta þessu myndarvélar stússi og mokaðu í börurnarTaktu húfuna mína segir Anna Theodóra.Sjáið þið hvað ég get hoppað hátt.Sölvi frændi er að sína Önnu litlu lömbin hinu meygin í FlatgryfjunniHeldur farinn að minka snjórinn þegar líður á daginnMamma og Hulda frænka eru að marka litlu lömbin


Sjáðu vertu svonaÞetta lamb á Baldur SteinnOg Karen á þetta lamb

Þarna var ég að tala við Þórdísi Öddu því hún var ný kominn frá London og Jersey því að Ingólfur hringdi í hana um kvöldið áður en þær komu heim frá London en þá var hún sofnuð

26/5 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáiðSteinar bróðir kom í gærkveldi mjög seint og vissi dóttirin ekki af því.Þess vegna var hún svolítið hissa að sjá hann vera kominn heim í sveitinaÆtli þessi kind hafi verð hundur í fyrra lífiÞessi kind var þrílembd en fyrsta lambið sem kom varð að hjálpa í heiminn en var dautt en hin tvö lifðu bæðiArgrímur Jóhann Ingimundarson kom í Sveitina í gær með alla fjölskildunaGuðrún var kominn í fjárhúsin að kíkja á lömbin.Guðrún situr með Önnu Theodóru í fanginu og þær eru að fylgjast með kind bera ásamt Adda

Guðrún og Argrímur lukkuleg í fjárhúsunum

Það þíða eingin vettlingar tök í fjárhúsunum nema þegar er verið að keyra Hjólborunum Addi.


Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Sauðburður er hálfnaður 2007. Inná síðunni minni


23.05.2007 20:27

Sauðburður í Odda 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fimm daga inná þessa færslu núna af

19/5 20/5 21/5 22/5 og 23/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.
 


Svona var veðri í Bjarnarfirði í dag.

Feðgar að slappa af.Þær mæðgur að gefa lambinu pela en sú litla var nú ekki alveg sátt með það í byrjun að lambið fengi pelann en ekki hún.

Einbeitt ung stúlka.Baldur Steinn kom að hjálpa til.Þær mæðgur Magnea og Anna Theodóra.Litil flott fjölskylda í fjárhúsunum.Sölvi var reyna að hjálpa til en það gerðist litið.Og enn situr litla fjölskyldan.

Hulda frænka er komin í sauðburð.Besti frændi og besta frænka.Guðjón og fjölskylda var mætt í sauðburð.Slatti af kindum í flatgryfjuni.Stór og falleg lömb komu í heiminn í ár.Veðurblíða var í Bjarnarfirði í dag.

20/5 2007 Áburður kominn en ekki alveg kominn tími til að bera á.Feðgarnir voru að gera fjárvagnin kláran.Byrjað að grænka í Bjarnarfirði.Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag.

21/5 2007Svona var veðrið á Drangsnesi í dag.

Auður kom og rabbaði við Guggu.Anna og Valka voru að tala saman.

Sigurgeir er ánægður með kosningarnar, Frjálslindiflokkurinn kom inn tveimur mönnum á þing.Verið er að gera sumarferðabátinn Sundhana klárann fyrir sumarið.Franklín og Maggi eru að skrúbba og skrúbba. Grímsey skartar sínu fegursta við Steingrímsfjörð.Krían farin að láta sjá sig.

Klettarnir á Nesströnd.Múkkinn farinn að verpa í klettunum.Anna Theodóra að borða pylsu.Og er ekki ánægð með myndartökuna meðan hún er að borða.Ný búin að vera í fjárhúsunum að gefa kindunum.Og svo fékk hún smá nammi.

En hún var orðin svolítið þreytta á myndatökini hjá frænda sinum og bað hann um að hætta.Hulda að slappa af eftir erfiðan dag.Haddi að borða eins og honum einum er lagið.Hulda ekkert skárri en litla frænka sín og bað mig að hætta að mynda sig.Sölvi er að gefa litlu frænku sinni að borða.

22/5 2007

Veðurblíða á Drangsnesi.

Birgir var að koma í land með innan við tonn af fiski.
 


Og Gummi bróðir hans var líka á sjó og var með eitthvað svipað.Ragna er að hífa upp úr bátnum hjá Gumma.Viðgerðarmaður var kominn til að gera við nýja lyftarann.Viðgerðarmaðurinn og Óskar voru að skoða krókinn aftaná lyftaranum.Kaldbakshornið séð frá Nesströnd.23/5 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag.Lappi er bundinn vegna þess að nokkrar kindur voru komnar út.


Lambið liggur í sólarstellingu.

Forvitið lamb.Nýbúið að draga lamb frá þessari.

Þrílemba strákana Steinars og Sölva.

Ein að byrja að bera.Hulda situr yfir kindunum og passar það að allt sé í lagi.Þarna stendur lítil gosótt gimbur sem ég á.
Láttu lömbin mín í friði gæti þessi kind verið að hugsa.Glansandi svart lamb.Anna Theodóra kemur hlaupandi og kallar matur.Berglind og Ingólfur komu að horfa á úrslitaleikinn í Meistaradeildini.Teddý í fýlu vegna þess að Liverpool tapaði fyrir Ac Milan.

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Sauðburður í Odda 2007.
Inná síðunni minni

 

18.05.2007 20:17

Keflavík og Reykjavík 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fimm daga inná þessa færslu núna af

14/5 15/5 16/5 17/5 og 18/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.

14/5 2007Mjög gott veður við Leifstöð.Eins og sést, sól og blíða.Eggið við Leifstöð.Karol kominn við Leifstöð.Karol will get his driver's licence in Polland so the iceland police stop arrestid him.Rétt eftir að Karol var búinn að skrá sig inn þá fylltist flugstöðinn af fólki.Hæ Karol have a great time in Polland and send me mail and photograph later.
Best wishis Árni.Svo Skrapp ég í Keflavík og tók nokkrar myndir og beið eftir að Hamborgarstaður Villa opnaði.Hér sést niður Hafnargötu í Keflavík.Og svo voru steinum raðað upp einsog mannsmyndir.
 


Svo hitti ég Signýu,Hafrúni,Elsu og Anítu BergránAníta Bergrán heldur fast um snuðið.Svaka byggingar sem Bónus, Hagkaup og Húsasmiðjan munu koma í. Skrapp inn í Bónus og gleymdi ljósunum á og Mundi frændi kom og reddaði mér og gaf mér start.Svona hittir maður ættingjana á suðurnesonum sagði ég við Munda.Stæling af Hollywood merkinu hjá þeim í Reykjanesbæ.15/5 2007Gróðurin byrjaður að vaxa á bílaplaninu hjá Sölva.Svo röllti ég Laugaveginn en það var lítið um fólk.Þetta tengis listaviku í Reykjavík.

Bakvið þessa veggi eru brunarústit síðan að Kepap Húsið og Pravda brunnu.

16/5 2007Svo skrapp ég í Smáralind að versla.hdrjfdlcgkcgkfHérna er verið að reisa skrifstofubyggingu eða Turnin einsog þetta er kallað, þetta á að vera hæðsta bygging á landinu.

Svona lítur Kjörseyri út í kvöldsólini.Ég sá þessa tófu hlaupa við Ósparseyri.

Mynd tekin niður af Ennishálsi og ofaní Kollafjörð.

17/5 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag.Hrútarnir voru settir út í dag.Anna Thedóra komin í sveitina.

18/5 2007Svona var veðrið á Drangnesi í Dag

Þetta myndarleg unga par er nýbyrjað að vinna hjá okkur þau  Sigrún og Hafþór

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Keflavík og Reykjavík 2007. Inná síðunni minni

13.05.2007 21:32

Kosningar 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta þrjá daga inná þessa færslu núna af

11/5 12/5 og 13/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.

11/5 2007


Svona var veðrið á Drangnesi í DagTheodór Magnússon kom keyrandi á sínum fjallabíl og rabbaði við mig.Erna, já mamma átti afmæli í dag og kom með tertur í vinnuna sem var mjög svo ljúft.

Það fannst okkur Guðmundi Skólastjóra en hann kíkti í heimsókn og fékk sér að smakkaÞað fóru slatti af Grásleppuhrognatunnum í dag

12/5 2007.Svona var veðrið á Ströndum í dag á kosningadaginnSvona lítur húsið hjá Hadda og Helgu út frá þessu sjónarhorni.Kosningar 2007. Það var kosið í Skólanum á Drangnesi og nú kaus ég XF en ekki XB því eins og fleiri hafa sagt þá yfirgaf Framsóknarflokkurinn mig með nýjum formanni sem maður vissi ekki nein deili á. Svo fór minn maður hann Kristinn H. Gunnarsson í Frjálslundarflokkinn en stefnan er mjög góð þar í pólitíkinni.Magnús Rafnsson, Guðbjörg Haugsdóttir og Aðalbjörg Steindórsdóttir sátu í kjörstjórninniKarol var að skila dóti til Guggu áður en við fórum til Rekjavíkur.Stoppuðum í Borgarnesi og fengum okkur snarl áður en við héldum áfram.13/5 2007Svona var veðrið í dag í Breiðholtinu í dag alltaf sól og blíða, en ég og Karol fórum út að labba og ætluðum að kíkja á strákana í fótbolta en komum við í Pólsku sjoppuni keyptum okkur snakk og drykk og þegar við komum á völlinn þá voru strákarnir búnir að spila og komnir heim.Manchester United var Deildarmeistarar 2007. Sem er í lagiWest Ham eru upp í úrvalsdeild sem er mjög gott mál. Og vona ég að þeim gangi vel á næsta keppnistímabili.Loksins fá Manchester United menn ástæðu til að fagna svo njótið vel því það verður langt í næstu dollu hjá ykkur.Svona er þetta oftast heima hjá Sölva þegar menn koma þreyttir úr fótbolta en FC Grettir (Sundfélagið Grettir) er með lið í Carlsbergsdeildini en þetta er æfingamót fyrir strákana áður en þeir koma í bikarkeppni HSS og keppa fyrir Sundfélagið Grettir.Karol er að gera sig kláran fyrir heim ferðina en hann er að fara til Póllands í frí á morgun en hann kemur aftur 14/8 2007 en hann á flug klukkan 7:45Svo komu Freyja og Berglind í heimsókn og röbbuðu við strákana.Loksins fékk Karol pólskan ávakstadrykk og fannst hann góður.Mjög góður dagur West Ham hélds uppí Úrvaldsdeild og við fengum tvo menn inn úr Norðvesturkjördæmi fyrir Frjálslyndaflokkinn XF á þing þá Gjuðjón A. Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson.

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi
Kosningar 2007. Inná síðunni minni

10.05.2007 20:20

Trjáköttur 2007

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta fjóra daga inná þessa færslu núna af

7/5 8/5 9/5 og 10/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið.

7/5 2007
Svona var veðrið á Drangnesi í DagHún er flott nýa sögin hans Ómars

Kristinn H. Gunnarsson annar maður á lista flokksins í Norð-vesturkjördæmi og Guðjón Arnar Kristjánsson formaður Frjálslyndar flokksins setti fundin og bauð alla velkomna á fundin sem var haldinn á Cafe Riis og mættu fjórtán mans  Guðjón Arnar Kristjánsson Söng lagið um Frjálslinda flokkinn fyrir okkur og er textinn mjög góður og ætti hann að gefa þetta út svo við verðum búinn að læra þennan texta fyrir næstu kosningar.Kristinn H. Gunnarsson ræddi um að það ætti að Afnema núgildandi kvótakerfi og það strax svo byggðir í litlum sjáfarplássum gætu blómstrað og aukist að nýju því kvótakerfið er Óréttlátt og Fjandsamlegt Byggðum LandsinsGuðjón A. Kristjánsson sagði Styttum vegalengdir, aukum framkvæmdir við Jarðgöng og tvöföldum akbrautirKristinn H. Gunnarsson og  Guðjón Arnar Kristjánsson hlustuðu á hvað fundagestir höfðu að sega og svöruðu svoÞað var bjart yfir þeim Kristinn H. Gunnarsyni og Guðjón A. Kristjánssyni þegar þeir kvöddu fólkið í kvöld.8/5 2007

Svona var veðrið á Ströndum í Dag.

Gugga og Karol voru að pækla tunnurnarÞað var verið að taka út Grásleppuhrognin hjá okkur í dag það var Kristján Dúi sem gerð þaðKristinn H. Gunnarsson kom að heimsæk okkur þegar við vorum að taka út Grásleppuhrognin og ræddi við okkur um kosningarnar og sín hjartans mál.

Haraldur og Ingólfur Árni voru að negla utaná grindina9/5 2007

10/5 2007Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi
Trjáköttur 2007. Inná síðunni minni 


06.05.2007 20:06

Seinni sprautun 2007.

Mynda blogg Veðrið og svo var ég að láta sex daga inná þessa færslu núna af

1/5 2/5 3/5 4/5 5/5 og 6/5 Því ég tek myndir á hverjum degi en er ekki nógu duglegur

við að kom þeim á bloggið. Svo er ég búinn að vera í Reykjavík í nokkra daga.

1/5 2007


 Seinni sprautun.
Pabbi lætur sér ekkert bregða þó mamma sprauti hann en hann er vanur að fá sprautu hjá doktornum.Á i hvað ertu að gera kona passaðu sprautuna segi ég   
2/5 2007Svona var veðrið á Drangnesi í DagHvað er Birgir núna að gera hugsar Hermann og klórar sér í hausnumJæja það er best að hjálpa honum aðeins.

3/5 2007

4/5 2007Svona var veðrið á Ströndum í Dag.Ég spurði Gústa hvað á að steypa mikið í dag svona mikið svaraði Gústi

 Örvar var að koma að landi með slatta af Hrognatunnum og voru þeir ánægðir með veiðinna en bjuggust ekki við svona góðri veiði í Ár

5/5 2007Hæ Karol hvað ert að gera ? nú ertu að láta Saltið í Karið
6/5 2007Svona var veðrið í Bjarnarfirði í dag eins og þið sjáiðHey ertu að taka mynd af mér ? nei taktu frekar mynd af mér þær eru furðulegar þessar kindur jagast um hvor er flottari því tek ég mynd af báðum.En ég er flottust svo farðu nú frá mér.Anna Theodóra sjáðu hvað þessi kind er góð sagði ég.Pabbi hennar var að kenna henni nýtt trigs

Svo ef þið viljið sjá fleiri myndir þá eru þær inná Myndaralbúmi Seinni sprautun 2007. Inná síðunni minni

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461384
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 09:50:05

Eldra efni