Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2008 Desember

30.12.2008 15:51

Nýjar myndir.

Var að setja inn nokkur ný myndaalbúm, víðs vegar að. Jólaball hjá krökkunum í Drangsnesskóla, jólahlaðborð á Riis, bryggjumyndir, Steinholt og Anna Theodóra frá því í sumar.24.12.2008 18:12

Aðfangadagur 2008

Ég og Síðan 123.is/odda óska öllum Gleðilegrar Jóla 2008.
13.12.2008 22:05

Nýlegar myndir.

Myndirnar úr Veiðileysurétt eru búnar að standa í nokkra daga. En var að setja inn myndir  frá þegar safnað var saman fjölskyldunni frá Klúku. Kíkið á albúmin.

05.12.2008 16:20

Daglega lífið.

Var að setja inn nokkrar myndir frá 17. nóv. til 1.des. úr daglega lífinu. Nóg að gera í fiskinum, sem er gott. En á næstu dögum koma inn myndir frá Veiðileysurétt og samkomu afkomenda Fríðu og Sigurðar á Klúku.

En hér eru myndir og fleiri í albúminu.


04.12.2008 16:38

Nýtt albúm.

Var að setja inn nýjar myndir frá því í september, samansafn frá 4. til 18. sept. Fleiri myndir í albúminu.


Á leið í skólann.Fínasta lúða.
Frá strákatanga, uppgröftur hvalveiðiminja.

01.12.2008 14:54

Nýtt.

Er nýbúin að setja inn myndir frá september og til október loka. Skrapp á Hvamstanga í sept. En þessi skáli opnaði ekki fyrr en daginn eftir. Fleiri myndir í albúminu.


Steinholt.Tók þessa mynd af fugli, en ætlaði aldrei að finna hann.Enda svo á bormönnunum sem voru að vinna á Klúku.

  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni