Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2009 September

29.09.2009 16:16

29 Ágúst B. 2009.

"" Hæ"" Það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúm
frá 29 ágúst.
Stefnumót á Ströndum þriðji hluti.
Og fjórði hluti líka
.Svo eru mun fleiri myndir inn á "MYNDAALBÚMI"

emoticon

26.09.2009 09:59

Tvö ný albúm frá 29. ágúst Stefnumót á Ströndum.

Nú eru komin inn tvö ný albúm frá Stefnumóti á Ströndum 29. ágúst sl.


14.09.2009 16:21

Myndir frá 23 til 28 Ágúst

"" Hæ"" Það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúm frá
23 til 28 ágúst.

Svo eru mun fleiri myndir inn á "MYNDAALBÚMI"

emoticon08.09.2009 18:15

Myndir frá 13. til 22. ágúst 2009.

"" Halló"" Það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúm frá
13. til 22. ágúst.
Heimsókn á Strákatanga,hrútaþukl og fl.Leifur og Ragnar voru í pásu.

 Þarna sést í smá brot af hauskúpu víkingsins sem var
í kumlinu.Þetta er krítarpípa sem víkingarnir reyktu úr, en þær voru mun lengri. En þær vor svo lélegar að þær brotnuðu auðveldlega og voru svona stubbar þegar þeir fengu sér nýjar pípur.

Döddi frændi var að veiða í Bjarnarfjarðará og Haddi var að kíkja á hann.

Bjarnarfjarðará foráttu mikil.

Hrútaþukkl í mjög slæmum gæðum röng stilling

Smári og Stebbi komu í heimsókn til Sölva og voru að horfa á
enskaboltann. Boltinn byrjaður að rúlla.Þessi litla stúlka er dóttir Stebba.Við Ingólfur fórum heim til Þórdísar að skoða íbúðina sem hún var að taka á leigu og að tengja sjónvarpið fyrir hana. Mjög góð íbúð.

Ingólfur töffari  haSvo eru mun fleiri myndir inn á "MYNDAALBÚMI"

emoticon


04.09.2009 19:14

Myndir frá 2 til 12 Ágúst 2009

"" Hæ"" Það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúm frá
2 til 12 ágúst.Á meðann við vorum að heiman var þetta lamb með minkagildru fasta á löppinni og var okkur sagt frá því að það væri lamb halt við Kotið.Þetta hlýtur að hafa verið sárt hjá lambinu.

Þessi bíll valt upp á Bjarnarfjarðarhálsi og það var að ég held ungversk kona sem keyrði og slapp með skrámur.

Kiddi frændi, Atli sonur hans komu að veiða í Bjarnafjarðará og Stebbi var líka með þeim og voru þeir að veiða  daginn  sem Pálmi og Alla áttu í ánni. Pálmi var líka að veiða og veiddi sínar fyrstu bleykjur úr ánni

Hér var beinagrindin í þessu kumli, ekki er það djúpt. Sagði Ragnar mér það að beinagrindin hefði veri sett í  lítinn bát. En núna voru öll beininn í hrúgu og hauskúpan hefði verið svolítið frá beinunum og benti það til þess að kumlinu hafi veri rænt og svo mokað yfir aftur.Raggi og Leifur voru að kafa og voru að leita að hvalbeinum en þeir voru búnir að finna lítið af þeim.Ragnar EdvardssonLeifur,

Borinn komin í Bjarnafjörð og á að bora fyrir heitu vatni
fyrir Pöntunn.


Svo eru mun fleiri myndir inn á "MYNDAALBÚMI"


emoticon
  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461477
Samtals gestir: 342746
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 13:01:51

Eldra efni