Myndir Árna Þórs frá Odda

Þetta eru flestar myndirnar sem ég tek á myndavelina mína.

Færslur: 2011 Febrúar

27.02.2011 00:00

Myndir frá 1 til 20. Febrúar 2011.

Nýjar myndir komnar inn frá 1. til 20. Febrúar 2011. Fleiri myndir í albúmi.

emoticon

01.02.2011 17:54

26 til 31 Janúar 2011. Þorrablót 29/1

Nýjar myndir komnar inn frá 26. til 31. janúar. Fullt af myndum í albúmi frá Þorrablótinnu á Drangsnesi 29/1. Janúar 2011...Þorranefndinn Gógó,Óskar.Dóri,Sunna,Eva,Maggi,Hjörtur,Dísa,Franklín og EinarSvo söng nefndinn opnunar sönginn á Þorranum...

Dísa bíður alla hjartanlega velkomna og segir á hvaða borði skal byrja að fá sér að borða...Fjöldasöngur.

Þetta eru strákarnir okkar.!!!Þeir eru svo skemmtilega ólíkir...Þeir eru  stórir,  sterkir, stríðnir, haltir, elska að vinna, þola ekki að tapa. 
Allir hörku duglegir...
Og okkur þykir rosalega vænt um þá alla....Þetta er Hjörtur. Hann er heimshornaflakkari...
Hans hlutverk er að vera á réttum stað á réttum tíma...Þetta er Dóri. Hann er mjúkur maður...
Hans hlutverk er að miðla málum...Þetta er Maggi. Hann er maðurinn með byssurnar...
Hans hlutverk er að skjóta...Þetta er Einar. Hann er margbrotinn stigamaður...
Hans hlutverk er að halda jafnvægi...Þetta er Óskar. Honum finnst gaman að vinna...
Hans hlutverk er að vera fyrir...Þetta er Franklín. Hann borðar bara grænmeti...
Hans hlutverk er að leika Jenný...Og svo sungu þeir.
Við gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar besta, og aðeins betur ef það er það sem þarf...Stoltar skvísur...Svo var sunginn nefndarsöngurinn.Einar og Gógó spiluðu undir fjöldasönginn...Sunna las upp annálinn og talaði um súludansinn frá því í fyrra og hitt og þetta...já eða mökunardansinn eins og Steinar nefndi hann...Svo var gert grín að skólastjóranum því hann er alltaf að þjálfa sig í göngunni já eða bara á labbinu. En hann var alltaf vel útbúinn...Af mat og græjum og svo var Nóa kroppið ekki langt undann...

Þarna er verið að leika Hadda og Helgu úti á sólpalli.Haddi segir við Helgu sína Þetta er nú allt annað að hafa svona góða byrtu langt fram á kvöld þegar sólin er farinn.
Já og geta verið lengur úti á kvöldinn þegar það er gott veður segir Helga...
 
(og er þá átt við að ljósinn á sparkvellinum, því þau lýsa líka upp sólpallinn þeirra en þau kvikna klukkan 8.00 á morgnanna og slökkvna klukkan 10.00 um kvöldið.)
(Og núna hlær Ölli rafvirki öruglega þegar hann les þetta...)Og svo er gott að geta snúið þeim til að lýsa betur á pallinn...Já og á Helgu sína...

Dísa les upp annálinn um Bjarnfirðinga já um þessar miklu byggingar á Svanshóli og nágreni...Flott Þorraborð og mjög góður matur og Hákarlinn var frábær!!! maður lifandi...Óskar las upp annálinn um veiðarnar og fleira...Og svo kom hinir og þessir að snúa sparkvellinum en hann var eins og Perlan í Reykjavík það var hægt að snúa honum í hringi. En þegar Valur gröfumaður kom á morgnana að grafa þá vissi hann ekki hvort að hann átti að vera þversum eða langsöm... Hvað er nú þetta segir Haddi (Dóri) maður fer á sjóinn og þegar maður kemur aftur þá er byrjað að grafa undann sólpallinum okkar Helgu minnar.Ég vill ekki hafa þetta dót neitt nálægt mér og minnar fjölskyldu þetta getur verið upp á holtum mín vegna...Nei nei segir Óskar það kemur ekki til greina hann verðu aldrei þar hann á að vera hér...Ég vill ekki hafa hann neitt hér burt með þetta skrípi...
(Og svo reynir Haddi að kippa sparkvellinum burt)
Nei nei segir Óskar þú mátt ekki rífa hann upp en hvernig viltu að hann snúi því hann verður hér.Já há þú átt við það en ætli það sé þá ekki best að hann snúi svona þá er ekki sparkaður bolti í húsið okkar...Þetta er nú meira ljóta ruglið í þessari hreppsnefnd að vera troða sparkvelli hér...Svo var stundum að koma fólk inná sviðið og spyrja um Jenný en þeir á sviðinu höfðu ekki orðið neitt vör við Jenný..

(Enda er maneskjann alveg við það að hverfa og ekki líður á löngu að Jón Hörður verður í erfileikum með að finna hana ha ha ha)
Einar les upp annálinn líka en þau skiftust á að lesa hann upp...Jæja Alla og Pálmi voru með smá spjall upp á sviðinu á Þorranum. Já og flokkun á sorpi hvað væri plast og pappi. En já það var verið að leika Öllu og Pálma...
Alla segir ég er búinn að láta 35. fernur samann í þessa súrmjólkufernu. Hvað er þetta kona það á að komast í hana minnst 40. fernur ef þær er rétt brotnar samann það þýðir ekkert að kasta til höndunum við þetta kona...Svo voru vangaveltur og pælt var í Stjórnlagaþingið... já og afmælisdaga og hverjir eru í Pálsætt af þeim sem þau ætla að kjósa það þýðir ekki að vera kjósa einhverja vitleysinga á Stjórnlagaþing...Og meðan Pálmi og Alla voru að þrátta, þá var sagt að það væri ekki hægt að hlusta á þetta í allt kvöld og var dregið fyrir hahaha....

Mikil áramótagleði var á Hvammi,enda mættu margir bjarnfirðingar og neðribyggðar að Hvammi það var rosalega gamann.Og svo var óvænt brenna í allri gleðinni enda var slökkviliðsstjórinn að skemmta sér með þeim...Þarna er Sunna að lesa upp næstu þorranefnd.Friggi, Didda, Brandur, Lilja, Haddi, Helga,Hafdis, Finnur, Valgeir og Sigrún.


  • 1

Vafraðu um

Tenglar

Um mig

Nafn:

Árni Þór Baldursson

Farsími:

893 - 7061

Afmælisdagur:

10 - 02 - 1964

Heimilisfang:

Odda Bjarnarfirði Strandasýslu.

Staðsetning:

Strandasýsla

Heimasími:

451 - 3382

Faðir:

Baldur Sigurðsson

Móðir:

Erna Argrímsdóttir

Önnur vefsíða:

http://www.

Um:

Er verkstjóri hjá saltfiskvinnslunni Drangi á Drangnesi og löggiltur vigtunarmaður.
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 193
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 2461423
Samtals gestir: 342743
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 10:22:07

Eldra efni